Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 42

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 42
40 tJRVAL og hjóla og hinar ósýnilegu sveifluhreyfingar sameindanna. Við skulum að lokum skyggnast ögn dýpra. Hvað er það sem allir þessir mælar mæla? Hvað er tíminn? — Grúskarar á öllum tímum hafa reynt að svara þessarí spurningu. Sagt hefur verið, að hann væri ein tegund af reynslu okkar af hlutunum, að hann sé form þess sem fylgir hvert á eftir öðru. Sagt hefur verið, að hann sé f jórða víddin í tímarúm- inu, þar sem klukka á hreyfingu gengur hægar en klukka sem er kyrr (sbr. afstæðiskenning Einsteins). Þetta segir okkur ekki mikið. Við vitum að hægt er að mæla og reikna tímann. Við vitum að liðinn tími getur aldrei komið aftur, ekki frekar en stórfljót heimsins geta byrj- að á því að renna upp í móti og horfið sem dropar í skýin. Við getum mælt stundirnar og reiknað þær. Sami hálftíminn getur rúmað í sér von eða ör- væntingu, vinnugleði eða nautn af fagurri tónlist, frið dauðans eða svefn hins nýfædda. Tíminn er hjúpur. En mn eðli hans verð- um við kannski að segja eins og Ágústínus fyrir fimmtán hundruð árum: „Ef einhver spyr mig um hvað tíminn sé, þá veit ég það ekki, en sé ég ekki spurður, þá veit ég það.“ •ár Á Svarað fyrir sig. Þegar Clarence Darrow, sem á sínum tíma var einn af kunn- ustu lögfræðingum Englands, flutti fyrsta mál sitt fyrir rétti, var hann kornungur. Andstæðingur hans, sem var þaulreynd- ur lögfræðingur, reyndi að gera lítið úr honum í augum kvið- dómaranna með því að tala sífellt um hann sem „hinn skegg- lausa andstæðing minn“. Darrow anzaði ekki þessari ertni fyrr en í lok málflutnings síns, þá sagði hann: „Andstæðingur minn virðist meta mig lít- ils vegna þess að ég er skegglaus. Mig langar til að svara því mati með smásögu. Spánarkonungur sendi einu sinni ungan sendimann með boðskap til nágrannakonungs. Nágrannakon- ungurinn reiddist þegar hann sá sendimanninn og mælti: „Skort- ir spánarkonung menn að liann skuli senda til mín skegglausan ungling?'1 Hinn ungi sendimaður svaraði: „Yðar hátign, ef kon- ungur minn hefði vitað, að þér metið gáfurnar eftir skegg- inu, þá hefði hann sent geithafur." Darrow vann málið — og með því hófst einhver glæsileg- asti lögmannsferill, sem um getur í sögu dómsmálanna. — Laughter Incorporated.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.