Úrval - 01.02.1952, Side 53

Úrval - 01.02.1952, Side 53
BEAUMARCHAIS 51 maður. Stríðsmaður. Rithöfund- ur“ að ofmeta áhrif þess. Það var aðeins eitt af mörgum árás- um á þjóðfélagshættina fyrir bj'ltinguna. Það er af ráðnum hug sem Hirn prófessor kallar Beaumar- chais fyrst og fremst ævintýra- mann. Fáir evrópumenn á 18. öld hafa lifað jafnævintýralegu og viðburðaríku lífi. Ýmist var hann ríkur og voldugur eða blá- snauður og stundum var hann í fangelsi. Hann var í sífelldum málaferlum. Hann var þrí- kvæntur. Áður en hann dó árið 1799 hafði hann verið úrsmið- ur, söngkennari, embættismað- ur við hirðina, skipaeigandi, vopnasali, persónulegur erind- reki konungs, útgefandi — og vildi um skeið gerast þrælasali. Hann skrifaði grein um jafn- furðulegt uppátæki og að grafa skurð gegnum Panamaeiðið og studdi franskan verkfræðing sem byggði loftfar. Þegar hann vann sem 19 ára unglingur í úrsmíðaverkstæði föður síns í París braut hann mikið heil- ann um það hvernig hægt væri að láta úrin ganga réttar — aigent var að þau flýttu sér eða seinkuðu um hálftíma á sólar- hring. Eftir tveggja ára til- raunir tókst honum að koma fyrir í úrinu útbúnaði, sem stjórnaði fjöðrinni, og árið 1754 fékk hann, eftir málaferli við annan úrsmið, viðurkenn- ingu Vísindaakademíunnar fyr- ir því, að hann væri uppfinn- ingamaðurinn. Lúðvík XV pant- aði hjá honum þrjú úr, eitt handa sjálfum sér, annað handa ástmey sinni Madame de Pompadour og hið þriðja handa dótturinni Madame Victorie. Þegar Pierre Augustin Caron, en svo hét Beaumarchais þá, kom til Versaille til að skila úr- unum vakti hann athygli sakir fríðleiks og líkamlegs atgervis. Auðug kona, Madame Franquet að nafni, tók eftir honum og kom sjálf í úrsmíðastofuna í París með úr sem hún þurfti að fá viðgert. Caron fór með úrið til frúarinnar að viðgerð lok- inni — og skömmu seinna var hann orðinn elskhugi hennar. Þegar maður hennar, sem kominn var allmjög til ára sinna, dó nokkru síðar, kvænt- ist Caron ekkjunni og erfði jafnframt embætti gamla mannsins við hirðina. Hann' þurfti að þjóna við borð kon- ungs fjóra mánuði á ári. Eftir að hann kvæntist tók hann sér nafnið Beaumarchais, eftir óð- ali sem Franquet hafði átt, lagði handverkið á hilluna og hugði á meiri frama. Eftir tíu mánaða hjónaband dó konan, og til að tryggja sér arfinn eftir hana hóf hann ein af þessum langvinnu málaferlum sínum. Ættingjar hennar gengu jafnvel svo langt að gefa í skjm að hann ætti sennilega sök á dauða hennar og gamla Franquets líka. Við hirðina var hinn ungi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.