Úrval - 01.02.1952, Side 63

Úrval - 01.02.1952, Side 63
VlSINDIN 1 ÞJÖNUSTU MANNANNA 61 mesta uppskeru úr tilteknu magni af vatni. Úti í náttúnmni fæst aðeins eitt pund af þörung- um úr 400.000 lítrum af vatni. J. E. Myers, starfsmaður við há- skólann í Texas, hefur sann- rejmt að 1 gagnsærri leiðslu megi fá rúmt kíló úr 10 lítrum vatns ef bætt er í vatnið kolsýru. Önn- ur nýleg og mikilvæg uppgötvun er sú, að hægt er að hafa mikil áhrif á efnasamsetningu þörung- anna með því að breyta lífskil- yrðum þeirra. Ef Chlorella er ræktuð í köfnunarefnisríku vatni getur eggjahvítuefnisinni- hald hennar orðið meira en 50 % af öllum þunga hennar og eykur það mjög gildi hennar sem fæðu- tegundar. Ef dregið er úr köfn- unarefnismagni vatnsins, getur fitumagn þörungsins komizt upp í 85%, og er hann þá verðmætt hráefni til að vinna úr olíu og feiti til iðnaðar. — Scientific American. Nýtt svefnlyf. Fjmir tilviljun, og jafnframt fyrir árvekni aðstoðarstúlku á rannsóknarstofu, fannst fyrir skömmu nýtt og að því er virð- ist meinlaust svefnlyf, sem vænt- anlega á eftir að færa mörgum svefnleysingjum hvíld óminnis- ins. Framleiðendur þess eru Scher- ing Corporation, lyfjaverk- smiðja í Bandaríkjunum, og hef- ur hún gefið því nafnið dormi- son. Tilraunir hafa verið gerðar á 134 sjúklingum, sem áður höfðu tekið svefnlyf af efnaf lokki þeim sem nefnist barbiturat. Flestir sjúklingamir sofnuðu áður en hálftími var liðinn frá inntöku. Þeir sváfu væram hvíldarsvefni og höfðu enga „timburmenn“ þegar þeir vöknuðu. Allmargir sjúklingar hafa fengið daglegan skammt af því í meira en fimm mánuði án þess vart yrði nokk- urra óþægilegra aukaverkana. Dormison er ekki kvalastill- andi. Það hefur sömu áhrif og ljd þau sem nefnast sefjunarlyf (hypnotics), en er efnafræðilega ekki skylt neinu öðru svefnljrfL Ljrfið fannst af tilviljun þeg- ar verið var að gera tilraunir með hið nýja gigtarlyf cortison. Efnafræðingar Schering Cor- poration höfðu einangrað hluta úr cortisonsameindinni, sem þeir töldu líklegt að væri hinn virki þáttur gigtarlyfsins. Þessi hluti var gefinn músum til að prófa hvort hann hefði einhver skað- leg eituráhrif. Mýsnar féllu samstundis í svefn. Það var þesskonar djúp- ur svefn, sem er undanfari dauð- ans hjá músum. En ungfrú Ma- rie Doyle, sem gætti músanna, varð undrandi þegar hún sá mýsnar vakna eina á fætur ann- ari, hressar og að því er virt- ist vel hvíldar. Ungfrúin skýrði frá þessu fyrirbrigði og tilraun- in var endurtekin. Árangurinn varð sá sami, og sáu þá efna- fræðingamir, að hér var ef til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.