Úrval - 01.02.1952, Síða 64

Úrval - 01.02.1952, Síða 64
ÚRVAL €2 vill um nýtt, merkilegt svefnlyf að ræða. Víðtækar tilraunir leiddu í ljós, að lyfið er áhrifaríkt svefn- lyf, virðist vera skaðlaust og ékki hætta á að menn venjist á það eins og önnur svefn- og deyfiJyf, þó að of snemmt sé að fullyrða slíkt, eftir ekki lengri reynslu. Gegn of stórum skammti af dormison má til gagnverkunar gefa sjúklingnum kaffi, ef hægt er að fá hann til að drekka það, eða dæla í hann coffeini. Dormi- son fæst nú orðið gegn lyfseðli. — Science News Letter. Nýtt kjajmorkuver í Noregi. Nýlokið er byggingu kjarn- orkuvers í Noregi og er það annað verið, sem byggt er í landi, sem ekki telzt til stór- veldanna, hitt er í Frakklandi. Það var byggt í Kjeller í nánd við Oslo og unnu norskir og hol- lenzkir vísindamenn að teikn- ingu þess, en það er sameign ríkisstjóma Hollands og Noregs og norska raforkufélagsins Norsk Hydro. Hollendingarnir leggja til úraníum, sem þeir földu fyrir þjóðverjum á stríðs- áranrnn, en norðmenn leggja til raforku og þungt vatn. Ver- ið er lítið, aðeins 300 kíló- vött og gengur undir nafninu Jeep (sbr. brezka kjamorku- verið Gleep og kanadíska kjarn- orkuverið Zeep). Eðlisfræðingamir Gunnar Randers og Odd Dahl, sem stóðu fyrir byggingunni, höfðu aldrei séð kjaraorkuver. Þeir studdust aðeins við þá þekkingu í kjara- orkuvísindum, sem öllum þjóð- um eru kunnar og voru fimm ár að Ijúka áætlun sinni og byggingu versins. I fyrra þegar Bandaríkin lyftu leynihulunni af ýmsu varðandi fyrstu kjara- orkuver sín, uppgötvuðu Rand- ers og Dahl, að þeir höfðu reist að heita mátti nákvæma eftir- líkingu af úraníum-þungavatns geyminum, sem reistur var í Argonne 1944. Kjeller kjam- orkuverið framleiðir jafnmikla orku og kjamorkuverið í Arg- onne, en það kostaði aðeins 8 milljónir króna, sem er miklu minna en kostnaðarverð nokk- urs annars sambærilegs kjam- orkuvers. Þao verður notað til að framleiða geislavirk efni (ísó- tópur), og til að framleiða kjarn- orku er knúið getur skip, en bæði norðmenn og hollendingar eru miklar siglingaþjóðir og hafa því mikinn áhuga á nýtingu kjarnorku til slíks. Hollenzku og norsku eðlisfræðingarnir sem þaraa vinna, hafa lofað því að vera í stöðugu sambandi við kjarnorkunefnd Bandaríkjanna og „reyna að birta ekki upplýs- ingar, sem hún vill ekki að séu birtar.“ Randers og Dahl telja, að á- rangur þeirra sanni, að smáþjóð geti byggt kjarnorkuver fyrir viðráðanlegt verð með þeirri þekkingu á kjamorkuvisindun- um, sem er ekki lengur leyndar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.