Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 66

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 66
«4 tJRVAL saka vísindalega aldagamalt fyrirbrigði úr hernaði: tregðu hermannanna til að skjóta af byssum sínum á óvinina. Þetta ,,óeðli“ í miklum hluta hermann- anna veldur herstjórn ameríku- manna nokkrum áhyggjum og telur hún miklu máli skipta, að unnt sé að uppræta það. I þessu skyni hefur hún látið gera at- huganir í kóreustyrjöklinni jafn- framt því sem rannsakaðar eru orustuskýrslur úr síðustu styrj- öld. Hópur vísindamanna við John Hopkins háskólann er nú að rannsaka þessar skýrslur með það fyrir augum að gera til- lögur til úrbóta. Hið eina sem ljóst er á þessu stigi málsins er, að flestir her- mannanna í hverri sveit van- rækja að nota vopn sín í orust- um. Orsakirnar sem þegar eru fundnar, eru margvíslegar. Um átta manna sveit, sem fylgzt var með í orustu, upplýstist þetta: Þegar sveitin verður fjrrst fyrir skothríð frá óvinunum, kasta allir hermennimir sér nið- ur. Meðan kúlurnar hvína yfir höfðum þeirra og fallbyssukúl- unum rignir niður allt í kringum þá, liggja þeir eins og frosnir við jörðina og gera enga tilraun til að beita vopnum sínum. Jafn- vel eftir að skothríð óvinanna hættir, sýna aðeins einn eða tveir tilburði til að nota byssur sínar. Hinir eru ýmist önnrnn kafnir að grafa sig niður, gera að sárum sínum eða skyggnast um eftir óvinunum, sem öft er erfitt að koma auga á vegna þess að þeir leita sér skjóls bak við kletta, tré, hús eða í lautum. Þegar sveitin gerir áhlaup, eru allar aðstæður ólíkar, en eigi að síður eru hermennirnir tregir að beita byssum sínum. Ef til vill beinist áhlaupið að hæð, sem óvinirnir hafa á valdi sínu, að undangenginni stór- skotahríð. Sveitin skríður fram í skjóli kletta og trjáa og her- mennimir draga að skjóta eins lengi og þeir geta til þess að draga ekki athyglina að sér. Sem sagt: orsakimar til þessa „óeðlis“ í hermönnunum eru margar og nú eiga vísindin að hjálpa til að útrýma þeim, því að til hvers er að fá manni byssu og senda hann í stríð, ef hann hliðr- ar sér hjá að nota byssuna ? oo ★ oo Góður staðgengill. Kona kom inn í dýraverzlun, leit hálfvandræðalega í kringum sig og sagði: „Haðurinn minn er svo mikið að heiman, hann eyðir næstum öllum tómstundum sínum úti á golfvelli, og ég er að hugsa um að fá mér páfagauk til að stytta mér stundir." Hún þagnaði og benti á stóran, litskrúðugan páfagauk. „Notar hann ljótt orðbragð, þessi þama?" spurði hún. Kaupmaðurinn leit kankvíslega á konuna. „Ef þér hafið þennan fugl hjá yður," sagði hann, „þá munuð þér ekki salcna manns- ins yðar.“ — Magazine Digest.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.