Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 72

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 72
70 ÚRVAL reynd. En það er líka sagt, að Lappi geti lagt af stað til að hitta annan Lappa í einhverju sérstöku skógarrjóðri fimmtíu mílur í burtu, segjum eftir tvo daga — og hitti hann, án þess að þeim hafi farið nokkur þau skeyti á milli, sem með augum verða séð. Og þegar hann nálg- ast kofa sinn í bakaleiðinni, finn- ur konan hans á sér, að hann er að koma, og setur pott á hlóðir. Ég skýri frá þessu hér án sannana eða röksemda, en vil ó fara um það fáeinum orðum. fyrsta lagi vitum við, að við sjálfir búum yfir leifum af hæfi- leika, sem gerði okkur kleift að hafa samband hver við annan án mælts máls. En þegar það kemur fyrir, að tveir okkar gera eða segja það sama samtímis — eða fara til borgarinnar og „rek- ast á“ — köllum við það „til- viljun“; það er þægilegt orð, sem við getum notað j'fir allt, sem við skiljum ekki. En Lapp- inn lifir svo afskekktu og ein- mana lífi, að hann orkar á miklu færri hugi og verður sjálfur fyr- ir færri áhrifum. Öll hugsun hans snýst um fjölskylduna, skepnurnar og þá fáu nágranna, sem hann á einhver skipti við. Þessvegna er það ekki eins furðulegt, þó að hann verði þess var, að kunningi í fimmtíu mílna fjarlægð þarfnist hjálpar, eða vilji hitta hann. Hann þarf ekki heldur að flýta sér eins og við. Ef Lappi fer að hitta vin sinn, þá eru báðir ánægðir, ef þeir hittast á ákveðnum degi; fund- urinn er ekki bundinn við há- degisverð, sem stendur yfir frá klukkan eitt til tvö. Og þó að konan setji pottinn á hlóðirnar, þá getur verið liðið langt fram á kvöld, þegar maðurinn kemur heim. Robert Crottet, sem er mamia fróðastur um Scolt-Lappana, hefur sagt mér, í sambandi við einveruþrá þeirra, að þegar finnska stjórnin var að byggja nýtt þorp handa þeim fyrir þrem árum, hafi sendinefnd komið á fund hans. Lappamir höfðu frétt, að einungis tveir kílómetr- ar ættu að vera á milli kofanna í nýja þorpinu — og þeir báðu hann að beita áhrifum sínum til þess að þrír eða fjórir kíló- metrar yrðu á milli þeirra — „því að enginn kærir sig um að búa á dyraþrepi nágranna síns og vita um allt, sem gerist á heimili hans. Það var gömul kona af þess- um kynþætti, sem sagði Crottet árið 1938, en hann dvaldist þá heilt ár meðal þeirra, að Mún- chensamningurinn myndi ekki stuðla að friði. Þvert á móti myndi heimsstyrjöld brjótast út, Finnland myndi verða illa úti og Lappar yrðu hraktir úr héraði sínu. Aðspurð hvemig hún vissi þetta, svaraði hún því til, að hreindýrin hefðu yfirgefið hag- lendi sitt og höguðu sér kyn- lega; það vantaði stykki í tungl- ið; og rauðu rottumar væru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.