Úrval - 01.02.1952, Side 74

Úrval - 01.02.1952, Side 74
Þú ert söguhetjan! Úr „Verden Idag“ og „The Listener“. SVO ER sagt, að einu sinni hafi glæpasöguhöfundur skrifað sögu með þeirri óvæntu afhjúpun í sögulok, að lesand- inn sjálfur væri morðinginn! Bókin er horfin með öllu — ef til vill af því að lesendurnir hafa óttast að þeir yrðu dregn- ir fyrir lög og dóm — en nú er að koma á markaðinn kvik- mynd þar sem þú — áhorfand- inn — ert söguhetjan, og er ekki að efa að sú mynd verður skemmtileg. Þú sérð að vísu ekki sjálfan þig, en myndin fjallar í raun og veru um þig, þú átt bara að hugsa þér, að þú sért kominn í annan heim — hinn bjarta heim framtíðarinnar. Þetta er kvikmyndin um framtíð þína eins og framsýnir menn ætla að hún muni verða . . . Höfundur myndarinnar hefur sjálfsagt reiknað rétt, þegar hann ályktaði, að framtíð áhorf- andans mundi hafa meira að- dráttarafl en jafnvel hin vinsæl- asta kvikmyndastjarna, og ekki hefur því verið talið nauðsynlegt að ráða aðra leikara en Jean Pierre Aumont í aðalhlutverkið. I>að er franska kvikmyndafélag- ið Cinema Productions, sem hef- ur gert myndina. Helztu menn í Frakklandi á sviði byggingar- listar, vísinda og lista koma i stað annarra leikara og leika sjáifa sig. Myndin heitir „La Vie Commence Demain“ (Lífið byrjar á morgun), og á að segja þér það sem þú veizt ekki um framtíð þína. Nú máttu ekki gera þér nein- ar tálvonir urn að fá að vita hve- nær þú vinnir í happdrættinu — hinn nýi heimur á raunar að vera þannig, að ekki sé nauðsyn- legt fyrir þig að eyða aurum þínum í slíka vitleysu. Allir eiga að hafa nægilegt til að geta lif- að þægilegu lífi. En þú getur fengið að sjá húsið, sem þú átt að búa í. Hinn frægi franski arkitekt Le Corbusier, höfund- ur funktionalismans, hefur teiknað það. Þetta hús hefur raunar þegar verið bvggt. Það er í Marseille og á að verða full- gert í aprílmánuði. Þessi bygging er svo merkileg, að full ástæða er til að lýsa henni með nokkrum orðum. Um það bil sem styrjöldinni var að ljúka ákvað stjórn hins franska lýð- veldis að ,,þjóðnýta“ hæfileika Le Corbusier, hins ókrýnda kon- ungs franskra arkitekta. Hon- um var falið að byggja hús eitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.