Úrval - 01.02.1952, Side 75

Úrval - 01.02.1952, Side 75
ÞtJ ERT SÖGUHETJAN! 73 mikið, er yrði heimkynni verka- rnaxrna í Marseille, en íbúðar- hverfi þeirra höfðu orðið hart úti í stríðinu. Bygging þessi hef- ur verið lengi í smíðum og mik- ið umdeild, og nú þegar henni er loks að ljúka, er alls óvíst hverjir flytji inn í hana, en ó- líklegt þykir, að franskir verka- menn fái að njóta hennar. Byggingin hefur verið nefnd L’Unité d’Habitation Le Corbu- sier, eða bara L’Unité til stytt- ingar. L’Unité er 128 metrar á lengd, 18,5 m á breidd og 56,5 m á hæð og snýr stöfnum í norð- ur og suður. — Hún stendur á 34 steyptum staurum (viloti), röskiega 9 metra háum, sem mynda súlnagöng, og ber hver þeirra 1500 lestir. Undir bygg- ingunni og á milli stauranna er steinlagður garður og leikvöllur. Uppgangurinn, með stigum og lyftum, er stór glersalur milli staura. Ofan á staurunum eru sautján hæðir með 330 íbúðum fyrir 1600 manns. Þær eru flokkaðar þannig: 18 gestaher- bergi fyrir gesti íbúanna, 27 íbúðir fyrir einhleypinga eða barnlaus hjón, 45 íbúðir fyrir hjón og eitt eða tvö börn, 196 íbúðir fyrir hjón með tvö til fjögur böm, og 35 íbúðir fyrir hjón með 4 til 8 börn. Það er eiginlega rangnefni að tala um 17 hæðir. íbúðunum er komið fyrir í 17 mismunandi hæðum, en setustofurnar eru í tvöfaldri hæð með 4,5 metra háum gluggum. Hver íbúð er í raun og veru lítið hús útaf fyrir sig með litlum stiga úr setu- stofunni upp í svefnherbergin. Þmigamiðja hins sameiginlega fjölskyldulífs er í setustofunni fyrir framan háa gluggann. En hin herbergin — svo sem barna- herbergin — veita hinum ein- stöku meðlimum f jölskyldunnar næoi til lesturs, tómstundaiðk- ana o. fl. Hljóðeinangrunin í svona fjölbýlishúsi var mikið vandamál. Hver íbúð er eins og risastór askja, sem stungið er inn í aðalbygginguna eins og skúffu í kommóðu, en einangr- uð frá næstu „skúffum" með blýþynnum. Þó að verið sé að negla í einni íbúð, heyrist það ekki í þeirri næstu. En það er fleira en íbúðir í þessari stóru byggingu. Sjöunda og áttunda hæðin og mikill hluti þeirrar sautjándu eru notaðar til sameiginlegra þarfa íbúanna. Þar eru nýlendu- og matvöru- verzlanir, þvottahús, bókasafn, rakarastofa og geysistór veit- ingasalur, sem tekur tvær hæð- ir á hæðina og er með 76 metra löngum glugga. Á efstu hæðinni er heilsuverndarstöð og dag- heirnili fyrir böm, þaðan sem börnin geta gengið eftir mátu- lega hallandi braut upp á leik- völl á þakinu. Þar uppi er einn- ig fimleikasalur, sólbaðspallar og hlaupabraut. Útsýnið þarna af þakinu, í 56 metra hæð, á tæp- lega sinn Iíka í allri Evrópu. En nú skulum við snúa okk- ur aftur að kvikmyndinni. Eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.