Úrval - 01.02.1952, Page 77

Úrval - 01.02.1952, Page 77
Blóð og bein, hjörtu, lungu og nýru, auk margs annars, fæst nú sem — Varahlutir í mannslikamann, Grein úr „Awake!“ HAFIÐ ÞÉR misst handlegg eða fót í bílslysi? Var eitt- hvað af æðum yðar eða taugum rifið burt eða skaddað í síðasta stríði? Hafið þér ský (vagl) á augunum ? Haf ið þér misst tenn- umar, eða er hárið dottið af yður? Eru liðirnir orðnir stirðir af gigt. Hafið þér gat á höfuð- kúpunni, sem þarf að fylla upp ? Eða vantar yður nýjan góm? Sé svo, þá mun yður þykja fróðlegt að heyra, að víða em nú til fyrirtæki, sem útvega ,,varahluti“ í mannslík- amann, bæði náttúrlega og til- búna. Af hinum mörgu náttúrlegu endurbótum líkamshluta vorra er einna kunnust endumýjun á homhimnu augans, gagnsæju himnunni, sem þekur regnboga- himnuna. Ef rúða brotnar í hús- inu yðar, eða ef spegillinn í bíln- um yðar rispast, svo að óglöggt sést í honum, þá fáið þér yð- ur nýtt gler í stað hins gamla. Á líkan hátt er oft hægt að endumýja „glugga“ augnanna, ef þeir skémmast eða eyðileggj- ast, með því að flytja heilbrigða homhimnu úr augum annarra manna og græða í hið skemmda auga. Fáir vilja þó fóma aug- um sínum, til þess að aðrir geti séð. Og þó að þeir vildu gera það, yrði árangurinn ef til vill aðeins tvöfalt tjón, því að ef flutningságræðslan mistekst, verða tvær manneskjur blindar í stað einnar. Þetta varð til þess, að árið 1945 var komið á fót „augn- banka“. Honum gátu menn gefið augu sín eftir sinn dag. Þegar gefandinn deyr, hefur spítalinn heimild til að taka hin gefnu augu, áður en rotnunin byrjar, og geyma þau þar til þeirra er þörf. Það gerir sama gagn, hvort heldur hornhimnumar eru úr andvana fæddum börnum eða sjötugum mönnum, ef þær að- eins em heilbrigðar. En það em ekki aðeins horn- himnur, sem era frystar í bank- anum, heldur einnig glervökv- inn, hið gagnsæja, límkennda efni, sem fyllir augnkúluna. Hann er geymdur á flöskum í ísklefum (djúpfrysti) og síðan notaður í augu, þar sem blóð- lifrar hafa safnazt saman í gler- vökvanum. Fyrstu tvö árin eftir stofn- un augnbankans, tók hann á móti meira en 600 homhimnum sem dánargjöfum. Sérfræðing-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.