Úrval - 01.02.1952, Side 79

Úrval - 01.02.1952, Side 79
VARAHLUTIR 1 MANNSLÍKAMANN 77 lega, var efnið óskemmt eftir tvö ár. Nokkrir læknar skýra frá góðum árangri af 375 brjósk- ágræðslum, sem þeir hafa fram- kvæmt síðustu 5 árin. Minni, en þó þýðingarmikil „bankaviðskipti“ hafa verið opn- uð fyrir slagæðar og taugar. Heilbrigðri slagæð úr manni, sem látið hefur lífið af slysför- um, er komið fyrir í pípu úr vit- alliummálmi þannig, að endar æðarinnar standa nokkuð út úr pípuendunum. Þeir eru brettir upp á báða enda pípunnar eins og uppbrot. Þetta er síðan hrað- fryst og geymt til notkunar síð- ar. Þegar endumýja þarf æðar- part, eru endar hinnar sködduðu æðar blátt áfram dregnir upp á hin frosnu uppbrot á pípunni og bundið um með silki. Pípan með öllu saman er síðan saum- uð inn í líkama sjúklingsins. Endudmýjun tauga er ennþá meira undur, þegar athuguð er hin fíngerða bygging þeirra. Hafi þær aðeins rifnað sundur, er hægt að „líma“ þær saman með sérstöku bindiefni. En sé taugarspotti alveg horfinn eða ónýtur, verður að fá annan i staðinn, ef koma á í veg fyrir lömun. Taugar, sem nýlega hafa verið teknar úr, eru hraðfryst- ar, því næst þurrkaðar við mjög lágan loftþrýsting og geymdar í luktum hylkjum til notkunar síðar. Rússar vom meðal hrnna fyrstu, sem tóku taugaparta úr föllnum hermönnum í stríðinu og notuðu til þess að tjasla sam- an taugum í handleggjum og fótum limlestra hermanna. I skýrslu einni greinir frá 28 taugaflutningum af þessu tagi, og heppnuðust flestar aðgerð- irnar vel. Ein þeirra var sér- staklega athyglisverð. Þurfti að tengja 6 taugar frá öxl við 17 taugaenda í handlegg. Það var skurðaðgerð, sem á sér enga hliðstæðu í sögu skurðlækning- anna. Sú list, að flytja húð og græða á annan stað þótti lengi vel sein- leg, þreytandi og stundum ekki áhrifamikil aðgerð. En með raf- magnstæki (electro-dermatome) Browns hefur komið meiri hraði í þessháttar skurðaðgerðir. Þetta tæki fláir á 5 mínútum eins mikla húð af og áður tók 30—40 mínútur að flá. Af þessu leiðir, að miklu færra fólk, sem fengið hefur brunasár í eldsvoða eða meiðst í öðrum slysum, þarf nú að ganga með ör, því að hægt er að þekja andlit þess og handleggi með nýrri húð. Tilraunir hafa verið gerðar til að setja nýjar tennur, sem geta gróið í og vaxið, í stað út- dreginna tanna. Því hefur ver- ið haldið fram, að ef þetta tæk- ist, væri hægt að stofna tann- banka í líkingu við önnur vara- hlutasöfn. Tannlæknir í Kali- forníu setti óþroskaða endajaxla í stað jaxla, sem dregnir höfðu verið úr; og af 35 tilraunum tel- ur hann að heppnazt hafi 33. Aðgerðin er takmörkuð við fólk á aldrinum 12—19 ára, því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.