Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 84

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 84
82 ■CTRVAL frá sér skólatöskuna og gekk út í ána. Svo tók straumurinn hana. Ástæðan til þess, að vér höf- um valið einmitt þetta dæmi af ótalmörgum, er sú, að það varp- ar einkar skýru Ijósi á öll þau vandamál sem ungar stúlkur þurfa að ghma við. Sextán ára stúlka hefur gengið gegnum sex erfið reynslustig: 1. Geðflækjur (komplekser) bernskuáranna. 2. Togstreituna milli kven- og karleiginleikanna í eðli sínu. 3. Uppgötvun hins mikla líf- eðlisfræðilega leyndar- dóms. 4. Viðurkenning þess að hún sé sjálf kona. 5. Hina líkamlegu erfiðleika kynólguskeiðsins. 6. Hina sálrænu erfiðleika gelgjuskeiðsins. María litla leggur frá sér brúðuna og segir alvarleg við bamfóstruna: „Þegar ég er orð- in stór ætla ég að giftast pabba.“ „Og hvað verður þá um mömmu þína?“ spyr barnfóstr- an. „Mamma á að deyja.“ „Svei, skammastu þín! Þú ert ljót stúlka!“ Ef einhver segði bamfóstr- unni að með þessu gerði hún sig seka mn alvarlega yfirsjón, mundi hún reka upp stór augu. En sálkönnuður gæti skýrt fyr- ir henni, að með því að neýða barnið til að bæla niður innri togstreitu, sem hún var að reyna að létta af sér, og með því að auka sektarvitund barnsins með hótunum, hafi hún ef til vill leitt það fyrstu sporin inn á hina ólánsömu braut taugaveiklunar- innar. Þetta eru fyrstu erfiðleikarn- ir, sem mæta öllum stúlkubörn- um á aldrinum 3—5 ára. 1 brjósti litlu telpunnar togast á tvö öfl; hún dáir föður sinn (sem hún öfundar) og hún er bundin móður sinni sterkum böndum (jafnframt því sem hún vorkennir henni). Hún hefur því tilhneigingu til að samsama sig föður sínum. En svo vakn- ar hjá henni það sem Freud kallar ,,hemningskompleks“ (hömlugeðflækja), sem neyðir hana til að afsala sér þessari fyrstu samsömun og vekur hjá henni einskonar óvild í garð móðurinnar. Þetta veldur tog- streitu og sektarvitund. Það er álit sálkönnuða af nýja skólanum (Adlers, Meads o. fl.), að þessi togstreita eigi rót sína í mismuninum á stöðu manns og konu, sem barnið hefur fyrir augunum allt frá fyrstu bemsku, og sem veldur því að faðirinn verður í augum þess ímynd valdsins og máttarins og móð- irin ímynd undirgefninnar. Foreldramir eiga því við öll tækifæri að gera sitt ítrasta til að bamið fái þá hugmynd, að þau séu algerir jafnokar, jafn- rétthá. Aðeins með því móti að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.