Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 98

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 98
tTRVAL 96 á því að sjá að beinin í hönd- um mínum og fótum voru tekin að breytast, enda þótt ekkert væri athugavert við ytra útlit. Það myndu sennilega líða tíu ár, þar til sjúkdómseinkennin færu að koma í ljós. Ég vonaði, að vísindin myndu vera búin að finna lyf við veikinni, áður en sá tími væri liðinn. Undir handleiðslu systur Hil- ary varð ég fljótlega hlutgeng við rannsóknarstörfin. Ég hafði mikla ánægju af starfinu og auk þess varð það þess valdandi, að ég kynntist öllum sjúklingunum í Carville. Og ég komst að raun um, að hver og einn átti sína harmsögu. Meðal þeirra, sem vöktu sér- staka athygli mína, var Harry Martin. Hann var tvítugur að aldri, hár og þrekvaxinn, og hafði komið til Carville nokkr- um mánuðum á undan mér. Það var auðséð, að hann var jafn reiður sínum illu örlögum og ég mínum. Ég tók eftir því, hve hugsjúkur þessi sterki og myndarlegi maður varð í hvert sinn, sem prófun hans var já- kvæð. Og ég varð þess vör, að öllum í Carville var hlýtt til hans. Hann var fámáll um sína hagi, en ég komst að því, að hann var peningalaus og vann alla virka daga í nuddstofu. Þótt hann væri sterkur, var hann eins mjúkhentur við hina sjúku, bækluðu og blindu og hin mildasta kona. Hann var ósér- hlífinn og hjálpsamur og var aldrei á vakki kringum kvenna- hýbýlin eins og svo margir af karlmönnumun lögðu í vana sinn. Ég fór að dást að honum. # Þegar ég fór heim í jólaleyf- ið þetta ár — hið þriðja — skeði óvæntur atburður. Enda þótt ég hefði skrifað Róbert mörg bréf og sagt honum frá starfi mínu í rannsóknarstof- unni, voru svör hans stuttaraleg og hann kom sjaldan í heim- sókn. „Róbert vinnur svo mik- ið,“ skrifaði mamma, en ég varð að komast að sannleikan- um. Síðasta daginn, sem ég var í New Orleans, spurði ég: „Elsk- ar þú mig ennþá?“ Og Róbert svaraði jafn hreinskilnislega: „Nei. Mig langar til þess, Betty, en ég get það ekki.“ Þetta var hræðilegt áfall. Ég áfelldist hann fyrir að hafa ekki sagt mér þetta fyrr, en ég gat ekki reiðst honum. Þegar Ró- bert hafði lofað því fyrir tveim árum, að hann myndi bíða mín, þá hafði hann sagt það í ein- lægni. Ef hugur hans til min var nú annar orðinn, þá varð ekkert við því gert. Hann var fyrsti maðurinn, sem ég elskaði. Hann hafði ver- ið trúnaðarvinur minn og hafði hjálpað mér þegar ég átti erf- iðast, og ég var honmn mjög þakklát. Ég mun ávallt minnast hans með þakklæti. Skilnaður okkar Róberts var ekkert einsdæmi. Næstum hver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.