Úrval - 01.02.1952, Side 99

Úrval - 01.02.1952, Side 99
KRAFTAVERKIÐ 1 CARVILLE 97 einasti sjúklingur í Carville, giftur eða ógiftur, hafði orðið að þola sömu raun, þegar hann var slitinn frá ástvinum sínum. Hve oft hef ég reynt að finna orð til að hugga sjúkling, karl eða konu, sem þannig var ástatt fyrir, að makinn ,,fyrir utan“ krafðist skilnaðar. Það er ekki auðvelt — ég vissi það vel — að halda tryggð við ástvin, sem er geymdur bak við gadda- vírsgirðinguna. Sú miskunnar- lausa venja, að einangra holds- veika eins og þeir væru glæpa- menn, hefur eyðilagt heimilis- líf þeirra og ástvinabönd. Nú vissi ég, hvar ég átti heima! í Carville! f bústað nr. 31, þar sem sambýliskonur mín- ar báru með mér hita og þunga ömurlegra örlaga. * Við Harry Martin fórum oft í skemmtigöngur á kvöldin. Það kom í ljós, að við vorum lík um margt og ólum sömu þrá í brjósti. Stundum staðnæmd- umst við og horfðum á bifreið- irnar þjóta framhjá. „Einhverntíma eignast ég bíl,“ sagði Harry þá. Og við fórum að ræða kostn- aðinn, og hvert Harry ætti að aka mér fyrst. Þetta voru draumórar, en það var eins og við meintum það allt í alvöru. Þegar við urðum kunnugri, sagði Harry mér ævisögu sína. Hann fæddist í Garryville og var rnikill íþróttagarpur í skóla. „Mér þótti ekki eins gaman að neinu og íþróttum,“ sagði hann með beiskju. í Louisianaháskóla varð hann að ganga undir mjög nákvæma læknisskoðun. En lítill Ijósrauð- ur blettur, sem hann hafði feng- ið á annað lærið fyrir nokkru, vildi ekki batna. Dr. Ferae,. sami sérfræðingurinn og ég hafði leitað til, þekkti sjúkdóm- inn. „Ég gleymi aldrei svipnum á andliti föður míns, þegar hann iékk að vita sannleikann," sagði Harry alvarlega. Faðir Harrys rak smáverzlun. Þegar Harry var kominn til Carville, seldi faðirinn hús sitt og verzlun með miklu tapi og flutti til New Orleans. Hann hafði þungt heimili og óttaðist, að fólk liætti að verzla við hann, ef það spyrðist að Harry væri holdsveikur. Harry var tryggð- ur 5000 dollara örorkutrygg- ingu, sem þeir feðgar hefðu get- að fengið útborgaða, af þvi að holdsveikur rnaður er talinn al- ger öryrki. En þeir voru á einu máli um það, að meira virði væri að halda sjúkdóminum leyndum en að fá trygginguna borgaða. Harry varð nú að bjarga sér f járhagslega á eigin spýtur eins og ég. Við hittumst oft á dag- inn og ræddum um sjúkling- aná og önnur hugðarmál okkar. Það skeði margt í Carville og okkur fannst báðum tíminn líða fljótar en áður. Og líka árin. *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.