Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 108

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 108
106 TjRVAL versna fyrir alvöru. Stanley hóf starfið fullur áhuga, enda þótt hann væri blindur og hendur hans bæklaðar. Nýja Stjarnan, sem kom út í septembermánuði 1941, var annað og meira en venjulegt spítalablað. Hún var vopn Stanleys til þess að svipta lioldsveikina hinni aldagömlu ógn sinni og hryllingi, og skipa henni á bekk með öðnim lang- vinnum sjúkdómum, þar sem hún að réttu lagi á heima. Þetta var nýtt baráttumál, sem aðeins örfáir menn börðust fyrir, og af þeim voru margir sjúkir. Vera má, að enginn nema Stanley hafi séð fyrir, hve árangursrík baráttan átti eftir að verða. Fætur Iiarrys voru nú orðn- ir svo bólgnir og þaktir sárum, að honum var erfitt um gang. En hræðilegasta áfallið var, þegar ég kom einn dag að hon- um óvörum og sá hann vera að skoða blárauðan blett á hand- leggnum á sér. Það var sams- konar blettur og fyrst hafði komið á annan fót hans. Mér varð þá ljóst, að þetta var að- eins tímaspursmál, og áður en hann gat sagt orð, flýði ég grát- andi inn í herbergið mitt. Nú missti ég alla von. Ég bað guð um það eitt, að hann veitti mér þrek til að bera raun- ir mínar og mótlæti möglunar- laust. Heilsu minni fór nú líka hrak- andi. Eg var búin að fá ljós- rauða bletti á ennið og hökuna. Það varð æ erfiðara að leyna því fyrir skyldfólkinu, hvemig okkur var innanbrjósts. Ég reyndi að leyna blettunum með andlitsdufti, og Harry var í ermalöngum skyrtum, jafnvel í heitasta veðri. Ég gat ómögu- lega fengið af mér að segja mömmu og pabba, hvemig komið var. Hvert ,,undralyfið“ af öðm hafði brugðizt. Eg óttaðist, að þegar hið raunverulega undra- lyf yrði loks fundið upp, yrði það of seint til þess að hjálpa okkur Harry. En dr. Jo var ekki af baki dottinn. „Við eig- um eftir að reyna promin,“ sagði hann. Og í októbermánuði 1941 var byrjað að gefa Harry prominsprautur. Um jólaleytið var lyfið ekki farið að hafa nein áhrif. En á gamlársdag var Harry búinn að íá augnabólguna og gat ekki farið á fætur. Ég sat hjá honum til miðnættis. Hitinn fór stöð- ugt hækkandi og hann var sem í dvala. Margir sjúklinganna voru að dansa út gamla árið í nýja danssalnum; þegar dans- lögin bárust að eyrum mínum, varð mér hugsað til þess, hve gleðilög geta orðið dapurleg, þegar sál manns er full af ugg og ótta. I býtið á nýársdagsmorgun flýtti ég mér til hans. Andlit hans var ákaflega rautt og svo bólgið, að það var nærri helm- ingi stærra en það átti að sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.