Úrval - 01.02.1952, Síða 109

Úrval - 01.02.1952, Síða 109
KRAFTAVERKIÐ 1 CARVILLE 107 Hitinn var mjög hár. Dr. Jo skipaði að gefa honum súlfa- thiazoletöflur, en hætta við prominsprauturnar. Ég gaf honum töflurnar og sat við rúm hans klukkutímum saman. Bólgan í andlitinu hélt áfram að vaxa, unz Harry minn var orðinn algerlega óþekkjanlegur. Ekkert skyldmenni hans myndi hafa þekkt hann. Ég gaf honum skamt eftir skamt af lyfinu og bað jafn- framt heitt til guðs. Loks fékk ég svar við bænum mínum. Hoð- inn tók að hverfa og bólgan að minnka og brátt var andlit Harrys aftur orðið eins og mannsandlit, enda þótt það væri enn þrútið. Áður en vika var liðin, var Harry kominn á fætur. Hann var að vísu óstyrkur, en leit betur út en hann hafði gert í marga mánuði og.sárin á fót- um hans voru farin að gróa. Þannig hófst batinn, tveim mánuðum eftir að Harry voru gefnar fyrstu prominspraut- urnar. Nú vissum við að kraftaverk- ið hafði skeð. Þegar Harry var farið að batna, skipuðu læknarnir hann yfirhjúkrunarmann í spítalan- um. Hann varð að vinna þrjár til fjórar klukkustundir á dag, en varð auk þess að vera til taks allan sólarhringinn, því að hann var yfirmaður 70 hjúkr- unarmanna. Ég var andvíg því að hann tæki við stöðunni, því að hann þarfnaðist hvíldar. En Harry vildi ólmur taka þetta að sér og læknarnir vildu engan annan en hann. Mótmæii mín voru því ekki tekin til greina. Dr. Jo leizt vel á árangurinn af prominsprautunum og hvatti mig til að reyna lyfið. Blettim- um á líkama mínum fór fjölg- andi og prófanir sýndu æ meiri fjöldal holdsveikisýkla. Ég sam- þykkti því að reyna sprautum- ar. Við, sem fengum promin, urðum batans vör eftir tvo til þrjá mánuði, en þó sumir eftir sex mánuði. Og batamerkin breyttu öllu viðhorfi okkar til lífsins, gerðu okkur að nýjum manneskjum. Laun Harry voru nú orðin 50 dollarar á mánuði, en það voru mestu laun, sem starfandi sjúkl- ingur gat haft í Carville. Það var dásamlegt að sjá Harry brosa á nýjan leik, og taka eftir því, hve göngulag hans var aft- ur orðið hressilegt. Honum fór nú dagbatnandi og mér var líka farið að skána. Ég var svo þakk- lát guði fyrir velgerðir hans, að ég fann, að ég myndi aldrei geta gert neitt til þess að launa hon- um þær. Að vísu fór því fjarri, að við værum orðin albata, en eftir margra áfa veikindi fundum við nú fyrst, að okkur var að batna. Og þessvegna gátum við nú farið að gera áætlanir um framtíðina. Og við vissum hvað við þráð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.