Úrval - 01.02.1952, Side 111

Úrval - 01.02.1952, Side 111
KRAFTAVERKIÐ 1 CARVILLE 109 skiptið fundust nokkrir sýklar hjá honum, og það þýddi, að hann varð að byrja á nýjan leik. Það voru nú liðin meira en 17 ár frá því að við komum fyrst til Carville. Næsta mánuð á eftir — það var í janúar 1946 — var Harry aftur neikvæður, og í marz var ég líka orðin neikvæð. Það var einskonar keppni á milli okkar, hvort yrði fljótara að útskrif- ast. Öll ytri sjúkdómseinkenni voru nú horfin. En brátt fengum við um nóg annað að hugsa en persónuleg vandamál okkar. Það skeði sem sé sá atburður, sem virtist ætla að gera alla baráttu Stanleys og Stjörnunnar að engu. Dagblöð- in skýrðu frá því, að kona Georgs Hornbostels majórs, hefði smitast af holdsveiki á Filippseyjum og væri væntanleg til Carville. Það fylgdi frétt- inni, að eiginmaður hennar hefði ákveðið að dvelja hjá henni í Carville, enda þótt það þýddi lífstíðareinangrun frá umheiminum. Af þessu tilefni hófst mikil „fræðslustarfsemi“ um holds- veikina í blöðum og útvarpi. Stjörnunni bárust ógrynnin öll af blaðaúrklippum, þar sem haldið var fram hinum mestu firrum. Læknir einn í San Francisco átti t. d. að hafa sagt: „Batamöguleikar frú Hornbostel eru engir. Það er ekki um neinn bata að ræða — aðeins betri líðan. Það eru all- ar líkur til að Hornbostel majór smitist, ef hann dvelst áfram hjá henni.“ Vikrnn saman unnum við dag og nótt undir stjóm Stanleys, til þess að berjast gegn þessum skaðlega áróðri. Stanley ákvað að nota tæki- færið til þess að fá birtar staöreyndir um holdsveikina. Hann bauð fréttastofunni Associated Press að senda fréttaritara og ljósmyndara til Carville. Hinir tveir ungu menn virtust undrandi og á- nægðir með það, sem fyrir aug- un bar, og árangurinn varð prýðilegur greina- og mynda- flokkur. (Myndirnar voru tekn- ar þannig, að sjúklingamir þekktust ekki á þeim). Þetta voru ákaflega viðburðaríkir dagar í Carville. Hornbostelhjónin voru elskuð af öllum. Frú Hornbostel var hnellin og brosmild kona. Fljótt á litið virtist hún ekki bera nein merki sjúkdómsinsþau sáust aðeins við nána athugun. Jafn- skjótt og hún vissi um sjúkdóm sinn, ákvað hún að fara til Carville, ef hún skyldi geta orð- ið þar til einhverrar hjálpar. Hún kom líka á heppilegum tíma, einmitt þegar verið var að hefja nýjar tilraunir. Sjö sjúklingum í Carville hafði verið gefið penicillin, en árangur varð lítill. Þó dró peni- cillinið úr augnbólgunni, sem svo margir sjúklingar þjáðust af, og kom þannig í veg fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.