Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 40

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 40
38 TÍRVAL mýri sem arabarnir forðuðust að koma nálægt. Sveitaþorpunum í ísrael má, eftir búskaparháttum, skipta í þrennt: smábændaþorp (mos- hav ovdim), samvinnuþorp þar sem búskapurinn er rekinn með samvinnusniði (moshav shitt- uffi) og samyrkjuþorp þar sem allur atvinnurekstur er sameig- inlegur (kibutz). Ég hafði mestan áhuga á að kynnast samyrkjuþorpunum, því að hér heima höfum við engan sambærilegan búskap. Orðið samyrkjubú lætur illa í eyrum margra. Menn hugsa sér sviplaust fólk í ömurlegu um- hverfi þar sem allir strita í sveita síns andlitis og allir eru jafnsnauðir, eða þá ósveigjan- legan áætlunarbúskap í einræð- islöndum. Samyrkjubúskapur- inn í fsrael eru alger andstæða þessarar myndar. Sönnu nær er að líta á hann sem nýja lífs- hætti þar sem einstaklingur- inn er frjáls að því að þroskast innap eða utan hins litla sam- félags. Til þess að gera okkur ljósa grein! fyrir þessum nýju lífs- háttum skulum við hugsa okk- ur samlíkingu. Ef við með f jöl- skyldubúi eigum við bú sem er hæfilegt til að veita atvinnu og framfleyta einni fjölskyldu, þá getum við sagt, að samyrkju- þorpin séu einskonar f jölskyldu- þorp með sameiginlegum at- vinnurekstri og einu stóru heimilishaldi. Allir íbúar þorps- ins eru meðlimir í þessari stóru fjölskyldu, og innan hennar eru ekki notaðir peningar frekar en innan venjulegrar f jölskyldu. Aftur á móti nota menn pen- inga utan þorpsins, og vilji ein- hver flytja burtu til borgar- innar eða í annað þorp fær hann kannski fjárstyrk frá þorpsfjölskyldunni eins og þeg- ar stálpuð börn flytja úr föður- garði. Börnin tilheyra ekki að- eins foreldrunum heldur einnig þorpsfjölskyldunni. Menn finna til samábyrgðar gagnvart þeim og fylgjast með þeim frá því þau eru lítil þar til þau eru komin á giftingaraldur og fær að standa á eigin fótum. Ef eitthvert barn sýnir sérstaka hæfileika, sem þorpið getur ekki veitt þroskaskilyrði, þá er það sent burtu til náms á kostnað þorpsfjölskyldunnar. Þorpsbúar eru að sjálfsögðu ekki í neinu frábrugðnir venju- legu fólki, enda eru þeir komn- ir víðsvegar að úr heiminum og meira eða minna blandaðir öðr- um þjóðum. Þeir voru opinská- ir og djarfmæltir og enganveg- inn ógagnrýnir á sjálfa sig og lífið í þorpinu. Þess ber að gæta, að samyrkjuþorpin, sem nú eru um 60 talsins, eru ekki byggð á trúarlegum eða póli- tískum kennisetningum. Þeir sem reistu fyrstu þorpin, í byrjun fyrri heimsstyrjaldar, voru ofsóttir rússneskir gyð- ingar, sem sagt er að hafi orðið snortnir af kenningum Tolstoys
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.