Úrval - 01.10.1954, Síða 6

Úrval - 01.10.1954, Síða 6
4 TJRVAL En þegar ég hugsaði mig um, eða réttara sagt þreifaði mig áfram í þessu efni, fannst mér þessi skýring þó ekki fullnægj- andi. Ég hugsaði mér aðra skýr- ingu. Eftir því sem tegundirnar þroskast, eins og við segjum, vaxa örðugleikarnir ákaflega við sjálft viðhald þeirra og framhaldslíf tegundarinnar. Fiskar og krabbar verpa eggj- um sínum í vatnið, á steina eða í sandinn og láta það gott heita. Fuglarnir verða strax að vinna meira og eyða meiri tíma í f jölg- unina. Þeir verða að búa sig undir hreiðurgerð, dvelja hjá eggjunum yfir útungunartím- ann og gæta unga sinna um nokkurt skeið, eftir að þeir eru komnir úr eggjunum. Að því er spendýrin snertir eykst erfiðið eftir þróunarstigi þeirra. Kanín- ur og mýs margfaldast nokkur hundruð sinnum um sín ævi- skeið, — ljónynjan elur ekki af- kvæmi nema einu sinni á ári og ekki nema tvö eða þrjú hverju sinni. Þegar kemur að mönnun- um og að fullþroskuðum mönn- um með ábyrgðartilfinningu, sjáum við, að \: i. . _n að ræða einn afkvæmahóp eða aðeins eitt afkvæmi. í þessum kringumstæðum gæti orðið nauðsynlegt, að ann- að foreldrið helgaði sig viðhaldi og umönnun, en hitt tæki að sér það, sem snerti þroska og fram- farir. Nú kann líka að líta svo út sem þetta hafi verið álit nokk- urra fyrri alda á málinu, en með tímanum hefur þó köllun kon- unnar náð til alls ástalífs ættar- innar, sem er skilyrði fyrir framhaldi hennar, en í fyrstu náði þessi köllun aðeins til barn- eigna og barnastofu. Vilhjálmur gamli keisari af- markaði eins og kunnugt er lífs- starf konunnar með þrem orð- um, sem byrja á k: Kirche, Kinder, Kiiche, •— kirkja, börn eldhús. — Persónulega er ég þeirrar skoðunar, að þetta til- boð hefði verið þess virði, að gefa gaum að því, hefði það ver- ið mælt í alvöru. En það var aldi’ei mælt í alvöru. Hefði kirkjan verið umráðasvæði kvenna 1 raun og veru, hlytum við að hafa haft kvenpresta og biskupa og páfa, sem voru kon- ur, en ég þekki ekki önnur dæmi en kvenpáfann Jóhönnu, sem þvi miður verður að játa, að ekki var sérlega heppilegur fulltrúi fyrir kyn sitt og hefur reyndar á síðari vantrúartímum verið hryggilega minnkuð og gerð skröksagnapersóna. En embætt- ismenn kirkjunnar hafa alla tíð verið karlmenn eingöngu, og hlutverk konunnar eiginlega verið það eitt að sækja kirkju, sem reyndar var ekki gott að neita henni um. Hefðu börnin verið lögð að öllu leyti í um- sjá konunnar og skólar og upp- eldi heyrt henni til, gæti vel verið, að heimurinn liti nokk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.