Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 12

Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 12
10 ÚRVAL viðgerðir, — já, Penelópa rakti upp á nóttunni það, sem hún óf á daginn, en þrátt fyrir það og eimnitt þess vegna varð vefn- aður Penelópu hinn frægasti í heimi. Handavinnan var við- fangsefni, meðan langt um stærri verk voru undirbúin, unn- in og fullgerð, meðan starfskon- an við útsaum eða sokkavið- gerðir, hlýddi á leyndarmál, skemmti og örvaði gáfaða vini sína, beitti brögðum, sagði frá og kenndi yngri kynslóðinni. Nú er talað um að kenna drengjum handavinnu, — og auðvitað er það gott og nytsam- legt, að ungur maður geti sjálf- ur fest á sig hnapp eða stoppað í sokk. En í raun réttri er ekki hœgt að kenna dreng „handa- vinnu.“ I höndum hans verður vinnan annars eðlis og miðast að öllu við árangur. Lítill dreng- ur getur logað af áhuga við að líma saman bóndabæ úr pappa og maka alla stofuna og sjálfan sig út, en það, sem hann liefur áhuga á, er verki'ð fullgert. Við- fangsefni, sem leiðir ekki til neinnar niðurstöðu er honum mjög fjarri. Lítil stúlka klæðir og afklæðir brúðuna sína. Það starf ber engan sýnilegan ár- angur, en hún lifir sig inn í þetta með brennandi áhuga. Hér verð ég þó víst að skjóta inn í sérstakri hugleiðingu. Ég held að listamenn, — skáld, myndlistarmenn og tónskáld, hafi að vissu leyti aðra afstöðu til verka sinna en almennt ger- ist um karlmenn og standi í þessu tilliti nær lífsháttum kvenna. Listin er aukning við persónu listamannsins, og verk hans liggja í raun og veru ekki utan við hann, heldur eru þau hann sjálfur. Hér er fyrir hendi undarlegt samband milli listamanna og kvenna. Goethe hefur sagt, að eðli konunnar sé nátengt list- inni, og víst er um það, að í venjulegri konu er meira af listamanni en venjulegum karl- manni. En fáar konur hafa ver- ið miklir listamenn nema á þeim sviðum, þar sem þær skapa engin listaverk, heldur verða sjálfar að listaverkinu, —- það er að segja sem leikkonur, söng- konur eða dansmeyjar. Á þess- um sviðum hafa þær verið inn- blásnar og náð langtum sterkari tökum á áhorfendum sínum en skáldkonu eða kvenmálara getur tekizt. Ef ég væri karlmaður, held ég, að ég gæti með engu móti orðið ástfangin af skáld- konu, — já, jafnvel þótt ég hefði hitt konu og hrifizt mjög af henni, myndu tilfinningar mín- ar kólna, ef ég kæmist að raun um, að hún væri skáldkona. Reyndar veit ég, að þessu er ekki alltaf svo varið. George Sand er víst einhver mesta ,,mannæta“, sem sögur fara af, en flestir af elskhugum hennar voru sjálfir listamenn, og ástar- ævintýri þessi, þar sem báðir aðilar eru listamenn, eru að vissu leyti ónáttúrleg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.