Úrval - 01.10.1954, Síða 15

Úrval - 01.10.1954, Síða 15
ÞINGVEIZLURÆÐA 13 ana. Og þær hafa reyndar náð þeirri fótfestu í hinurn fornu virkjum, að þær geta með gleði lyft riddaralijálmi sínum, og sýnt heiminum, að þær eru konur, en ekki dulbúnir skálkar. Konurnar geta nú haldið því fram gagnvart öllum heiminum, að Drottinn sjálfur hefur ekki fyrirskipað að lækna-, presta- og dómarastörf séu háð skilyrðum samþykktra og ákveðinna prófa vorra né bundin viðteknum, á- kveðnum einkennisbúningum. — Hann hefur ekki boðað, að til- lag manna á þessum sviðum sé röö af niðurstööum, en það má hugsa sér, að Hann líti þjón- ustumeyjar sínar mildum aug- um, er þær láta sína eigin veru kyrrlátlega streyma um æðstu stofnanir þjóðfélagsins og sam- einast þeim. Staðið hefur styr um vígslu kvenna til prestsembætta. Kon- urnar gætu nú sagt: ,,Við erum komnar inn í kirkjuna dulbúnar sem guðfræðingar. En setjið þið samt ekki upp svona alvarlegan svip, þegar þið hugsið um hæfi- leikaskort okkar, — eða hugs- anlega samkeppni af okkar hálfu. Undir dularbúningnum erum við það, sem við erum, og höfurn alltaf verið. Við höfum verið trúar kveneðli okkar og haldið fyllilega kvenlegri virð- ingu okkar, þrátt fyrir það að við höfum um nokkur þúsund ár verið kvenprestar og hof- gyðjur. Við höfum í þúsund ár verið abbadísir, valdamiklir höfðingjar stórra trúarflokka, og vald okkar og áhrif hefur ekki takmarkast af landamær- um ríkja. Við höfum líka verið prestskonur. Meðan presturinn prédikaði, skírði, vígði og jarð- söng, átti prestskonan sér stað meðal safnaðarins, þannig, að oft lýsti Ijós kristindómsins skærara í eldhúsi hennar en yfir pr éd i kun ar s tólnum. ‘ ‘ Konunum hefur heppnast að tileinka sér nokkuð af arfgeng- um klúrleika læknisfræðinnar til þess að komast inn fyrir múra læknadeildarinnar, og þær hafa sýnt, að þær þola að sjá blóð. I dag standa þær þarna sjálf- sagt svo föstum fótum, að þær geta sagt hreinskilnislega: „Ott- ist okkur ekki. Við erum ekki komnar til að ræna ykkur lár- berjum ykkar. Við viljum gjarn- an trúa, að afrekin miklu á sviði lyf jafræði og skurðlækninga séu ykkar verk. Sjálfar viljum við vera læknar. Við viljum láta persónuleika okkar ná yfir sjúkrahús og tilraunastofur, svið sjúkdóma og heilbrigði. Getið þið ekki, sem þarna eruð inni, þekkt okkur aftur fyrir sömu konur, sem við höfum allt- af verið? Við höfum nefnilega verið hjúkrunarkonur, miskunn- samar systur, blessun hinna þjáðu. Við höfum verið ljósmæð- ur, og við það orð er bundið eitthvað sérlega ákveðið, ótta- laust og kumpánlegt. Þegar far- ið var í vagni að sækja ljósmóð- ur, gátu hestarnir ekki hnotið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.