Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 18

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 18
16 tJRVAL ir til þess af undarlegri hvöt. Hempan með hvítum pípukraga er fallegur og virðulegur kven- búningur. Léreftskuflar lækna og húsmæðra eru mjög líkir, og hinir háu dómarar bera klæði með miklum fellingum, þegar þeir eru að störfum, og í sum- um löndum auka þeir á virðu- leik sinn með lokkalöngum, bylgjuðum hárkollum. Kannski halda nú hinar sann- trúuðu kvenréttindakonur því stöðugt fram, að látin sé í ljós lítilsvirðing á konunni, þegar því er svo að segja slegið föstu eða samþykkt, að hún geti ekki framkvæmt jafnmikið í lífinu og karlmaðurinn, ekki unnið jafn mikil afrek og ekki sýnt jafn áþreifanlegan árangur og hann. Ég gæti þó hér að lokum vitn- að til mér vitrari manns, þar sem ég ber hér fram athuga- sernd Coldsmidts: „Lærðir menn telja, að það, sem í karl- manni sé hugsjón sé konunni eðli. Konan er á vissum sviðum fullkomnari en karlmaðurinn. Hún er ekki spurð um heiti, stöðu né afrek, því að hún er hún sjálf, konan, og bindur í sér allt, sem máli skiptir. Leiðum hinsvegar fram karlmann, jafn- vel hinn ágætasta mann, — því ágætari, sem hann er, því frem- ur spyrjum við: „Af hverju er hann ágætur?“ Og ég vil að minnsta kosti bæta þessu við af djúpri, per- sónulegri sannfæringu: Einmitt okkar eigið samfélag, þar sem menn hafa náð svo langt í fram- kvæmdum og áþreifaníegum ár- angri, — það þarfnast manna, sem eru. Já, það mætti segja, að okkar öld þyrfti að beina metn- aði sínum frá auknurn fram- kvæmdum til hins, að vera. Ég hef um nokkurt skeið sýsl- að við hugmynd og eytt til þess miklum tíma, þó að ég geti kannski ekki ennþá skýrt hana fullkomlega fyrir öðrum. Þetta er hugmyndin um samrœmið milli veru og krafts. Akarnið getur orðið eik með gildum stofni og víðri krónu. Þar er um að ræða æðsta útlát afls og orku. En hér er aflið og veran eitt og hið sama. Aflið og orkan sýna sig í mynd viðar og barkar, greina, laufs og nýrra fræja. Það er ekki hægt að skilja þetta afl frá og nota það til nokkurs annars, það er fullkom- lega trútt sinni eigin veru, og þessi sérstaka tjáningaraðferð afls og orku kallast: Áð gróa. En vél er hægt að láta fram- leiða hita og Ijós, hún getur plægt, sagað eða knúið bát. Hér er það tilviljun háð, hvaða eðli afl og orka tekur. Stundum kann að sýnast svo sem^þessi tími, sem er stoltur af sínum miklu afrekum, vilji halda fram yfirburðum hreyfi- vélarinnar umfram eikina, verk vélarinnar fram yfir vöxtinn. En hugsanlegt er það líka, að þetta mat okkar fari dálítið villt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.