Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 19

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 19
ÞINGVEIZLURÆÐA 17 að því er snertir skilning okkar á kenningunni um, að hinir hæf- ustu lifi af, því að sjálfsagt er það augljóst að hreyfivélin get- ur brotið eikina, en ekki er hægt að hugsa sér, að eikin skemmi vélina, en hvað leiðir svo af því ? Sá, sem ekki á neitt sjálfstætt eðli, — eða hefur enga tryggð til að bera gegn slíku, — getur ekki skapað. Nú hef ég reyndar ekki átt við það, að konurnar væru tré, en karlmennirnir vél- ar, því að ég vildi brýna þetta fyrir konum ekki síður en körl- um nútímans: Að hugsa ekki að- eins um, hvað þau vilja fram- kvæma, en skyggnast djúpt eft- ir því, hvað þau eru. Eg held nefnilega, að nú í dag þurfum við á að halda hand- verksmönnum, sem gera ekki heiminn aðeins undrandi yfir því, hvað þeir geta framleitt, heldur menn sem eru handverks- menn, eins og gamli maðurinn, sem Kaj Hoffmann segir um: „Hversu fagur og ágætur er hann ekki, gyllti spegillinn frá tímum ömmu. Hversu djúpa gleði hefur ekki list þín og elja vakið þér, sem skapaðir þetta verk fyrir lítil laun. Handverks- maður, þú varst trúr og sterkur og sál þín fögur.“ Hér á landi gætum við þurft á að halda mönnum, sem geta ekki aðeins sýnt metárangur með hjálp dráttarvéla og þreski- véla, heldur eru bændur, mönn- um, sem geta ekki aðeins siglt til Ameríku á met tíma, heldur eru sjómenn, mönnum, sem hafa ekki aðeins tekið mikil próf og hafa alla þekkingu á fingrum sér, heldur þeim, sem eru kenn- arar, mönnum, sem geta ekki aðeins ritað bækur, heldur eru skáld. Og Paul la Cour skrifar: Skáld er ekki sá, sem yrkir kvæði, heldur sá, sem lifir lífi sínu á nýjan hátt. Já, hér hafið þið heyrt veizlu- slitaræðuna ykkar, mínar stór- gáfuðu og athafnasömu þing- konur frá 1939. Þið hvöttuð mig til að halda hana og ég hef nú loksins og allt of seint orðið við óskum ykkar og viðurkenni hreinlega, að ég er óverðug þessa starfs. Ef þið getið nú ekki fallizt á það, sem ég hef sagt, verðið þið þó að sýna um- burðarlyndi gagnvart því. A. B. þýddi. □---□ „Skemmtilegast af öllu við Fernandel (Don Camillo) er ekki það, að hann er eins og hross, heldur að hann er eins og hross, sem er eins og maður.“ — Birgit Tengroth. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.