Úrval - 01.10.1954, Síða 23

Úrval - 01.10.1954, Síða 23
HVER Á SÖKINA? 21 Hún kenndi um höfuðverk, þreytu og að hún gæti ekki sofn- að á eftir. Hann tók að þrá ein- hverja konu, sem gæti veitt hon- um unað. Hann fann hana á vinnustaðnum. Eftir á fékk hann samvizkubit, og til þess að deyfa það fór hann að drekka. Hann tók að kvíða fyrir heimkomunni. I staðinn fór hann á veitinga- hús. Hann viðurkennir að hann drekki of mikið. Af öllu þessu hefur hann orðið uppstökkur og önugyndur. Hann vaknar snemma á morgnana fullur kvíða og ótta og hefur orðið að fá sér ,,afréttir“. Ástandið hef- ur stöðugt farið versnandi. „Auðvitað hef ég skrökvað, maður getur ekki sagt upp í opið geðið á konunni sinni, að maður hafi verið með annarri konu“, segir hann. En hann gef- ur henni ,,sökina“. Ef hún hefði ekki orðið afundin og önuglynd og neitað allri umgengni við annað fólk, þá hefði þetta ekki farið svona. JÁ, HVER á sökina? 1 augum þess, sem kynnist daglega svona vandamálum er sú spurn- ing út í bláinn. Fyrsta orsökin, sem hægt er að greina, er las- leiki konunnar. Hún hefur feng- ið eitt af þessum algengu þreytu- og þunglyndisköstum, er koma eftir fæðingar og meðan konur hafa barn á brjósti. Enginn hef- ur gert sér grein fyrir að um sjúkdóm væri að ræða. Getu- leysi hennar hefur verið kallað „illvilji" og ,,sljóleiki“. „Hún getur ef hún bara vill“, segja menn. Ef konan hefði í staðinn fengið áþreifanlegan sjúkdóm, t. d. liðagigt, þannig að hún hefði neyðzt til að leggjast á spítala, hefðu óþægindi manns- ins orðið jafnmikil. En hann hefði skilið, að hér var um sjúk- dóm að ræða, og hann hefði að öllum líkindum brugðizt við á annan hátt. Honum hefði ekki fundizt sem sér væri vísað á bug, og hann hefði ekki talið á- stand konunnar siðferðilega á- mælisvert. Á þeirri hjátrú, að vér „get- um ef við viljum“ er oft klifað við þá sem þjást af geðrænni veilu, ef hún verður ekki svo al- varleg, að öllum verður ljóst, að um sjúklegar breytingar i taugakerfinu sé að ræða. I dærn- inu hér að framan skapa veik- indi konunnar vítahring, sem oft reynist ógerlegt að rjúfa. Á- tökin aukast, óvináttan magn- ast, áfengi kemur til sögunnar og bætir gráu ofan á svart. — Vinnuafköst mannsins rýrna, fjárhagurinn versnar, börnin bíða tjón, ef til vill varanlegt, og upphafið að öllu þessu er næsta algengur og meinlaus sjúkdómur, sem þannig hefur eitrað líf heillar f jölskyldu EIR sem fást við taugasjúk- dóma kynnast vikulega dæmum eins og þessu. Tilbrigð- in eru óteljandi. Hér er annað dæmi: B er tvítugur unglings-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.