Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 24

Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 24
22 TJRVAL piltur, sem alizt hefur upp við erfið skilyrði. Faðirinn var drykkfelldur og dreng- urinn ólst upp við hörku og ástleysi. Hann var álitinn vel greindur og sóttist vel skólanám, en engin tök voru á að láta hann halda áfram námi eins og hann sjálfur vildi. Að loknu námi fór hann til sjós til að komast að heiman. Hann er veikgeðja og óframfærinn að eðlisfari og hefur átt örðugt með að komast í náin kynni við aðra. Sjálfstraust hans hefur stórlega lamast við aðbúðina í bernsku. Til þess að geta verið með félögum sínum, og þó kannski fyrst og fremst til þess að komast í kynni við stúlkur, byrjar hann að drekka. Drykkju- skapurinn ágerist og það kem- ur í ljós, að hann er einn þeirra manna, sem ekki geta hætt þeg- ar þeir eru byrjaðir. Hann er vondur við vín og fremur jafn- vel lögbrot í ölæði. Þeir sem þekkja hann telja hann of- drykkjumann, kærulausan ó- þokka o. fl. Öll afstaða hans til annarra manna og til samfélags- ins einkennist af árásarhneigð og sektarvitund. Það er mikil skammsýni að halda, að hægt sé að knýja þennan pilt til þess að hætta að drekka og lifa heil- brigðu lífi með því að lesa yfir honum siðaprédikanir og auka þannig á sektarvitund hans. — Enda hefur slík viðleitni engan árangur borið. Í7NN EITT DÆMI. Ungfrú D ú er 45 ára. Hún er vel gefin og gekk vel í skóla. Að loknu námi starfaði hún um skeið við hjúkrun og hún vildi gerast hjúkrunarkona. En það atvikað- ist svo, að öll svstkini hennar fjög'ur giftust á skömmum tíma og fóru burt af heimilinu. D hef- ur alla tíð verið feimin og hlé- dræg og átt erfitt með að kynn- ast fólki. Hún er nú ein eftir hjá foreldrum sínum og skömmu síðar fær móðir hennar hjarta- sjúkdóm og getur ekki annast heimilið. Það er talið sjálfsagt að D, sem er ógift, hætti hjúkr- unarstörfum og taki að sér heimilið, enda gerði hún það. Tíu árum síðar deyr móðir henn- ar og hún heldur áfram að ann- ast heimilið fyrir föður sinn. Allir hrósa henni fyrir myndar- skap og dugnað. Hún helgar sig alla heimilinu en verður jafn- framt einangraðri. Hún kynnist ungum manni, sem hún verður ástfangin af og vill kvænast henni, en hún hefur ekki kjark til að stíga sporið. Foreldrarnir yrðu hjálparvana ef hún yfir- gæfi heimilið. Hún þorir ekki einu sinni að minnast á þetta heima. Svo deyr faðir hennar þegar hún er 44 ára. Ungfrú D, sem á þessum mörgu árum hef- ur orðið alltof bundin foreldr- um sínum, verður gripin mögn- uðu þunglyndi. í fyrstu er nógu að sinna eftir lát föður- ins, en svo koma svstkinin til að taka sinn hluta af heimilinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.