Úrval - 01.10.1954, Page 27

Úrval - 01.10.1954, Page 27
HVER A SÖKINA ? 25 sókn að komast að vísindalegri niðurstöðu, sem gerir oss kleift að grípa á rótum meinsins. Rannsóknarsvið það sem geð- verndin nær yfir er geysivíð- tækt. Það spennir yfir mikinn hluta læknisfræðinnar, sálfræð- innar og félagsfræðinnar, svo og erfðafræðinnar. Allar þessar greinar grípa hver inn í aðra, og til þess að fá fullan skilning á því hvernig geðsjúkdómur verður til, verður að skeyta saman þekkingarmolana eins og plötur í ,,puslespili“, en því mið- ur er málum oft enn svo háttað, að margar plöturnar vantar. Við taugalæknarnir höfum ekki yfir neinu að gorta sem stendur. Vís- indi okkar eru ung og óþroskuð. En við höfum fulla ástæðu til að leggja áherzlu á, að við getum ekki leyst vandann með þeim meðulum, sem við höfum nú yf- ir að ráða. Við verðum að fá meira fé til baráttunnar gegn þeim þjóðarsjúkdómum, sem ef til vill eru alvarlegasta ógnun- in gegn mannkyninu sem stend- ur. ESSAR skyndimyndir úr líf- inu, sem ég hef dregið upp, eru ágripskenndar og sennilega fjarri því að vera fullkomnar og réttar. Um ytra umhverfið má ætla, að það samhengi, sem fram kemur, sé nokkur hluti af sannleikanum, en varðandi þær orsakir, sem eiga rætur sín- ar í innra umhverfi, vitum vér enn mjög lítið. I hverju er fólg- in sú líkamlega breyting, sem verður hjá frú A eftir fæðing- una og sem veldur því, að hún missir tök á ytra lífi sínu ? Hvað er það sem veldur því, að B verður ofdrykkjumaður, en fé- lagar hans ekki? Hvaða fyrri sjúkdómar og reynsla hafa mót- að ungfrú D þannig að hún get- ur ekki beitt sér og losað sig úr foreldrahúsum ? Hvaða innri umhverfisbreyting veldur þung- lyndi og vanlíðan E kaup- manns ? Um allt þetta vitum vér næstum ekkert! Það er von mín, að almanna- valdið verði örara á fé til stuðn- ings geðverndarrannsókna og -starfsejmi í framtíðinni en hing- að til. Eg vona, að vér séum það langt komin, að fordómar gagn- vart tauga- og geðsjúkdómum verði þar ekki Þrándur í Götu. Það eru alvarlegir sjúkdómar, þó að þeirra sjáist sjaldan stað utan á líkamanum, á röntgen- myndinni eða í tilraunaglasinu — enn þá að minnsta kosti. O—O—O „Fyrirmyndareiginkona á að vera manni sínum trú — en hún á að vera eins lokkandi og kona sem er það ekki.“ — Sacha Guitry.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.