Úrval - 01.10.1954, Page 32

Úrval - 01.10.1954, Page 32
30 tJRVAL aðra listamenn en þeir njóta nú.“ Með þessu hefur einn af helztu áhrifamönnum í menn- ingarlífi Stokkhólmsborgar gef- ið ótvírætt svar við spurningu, sem um alllangt skeið hefur verið mikið umdeild: Getur ljósmynd verið listaverk? Sein- ast var málið á dagskrá í Gauta- borg. Þar hefur forstöðumaður listasafnins opnað deild í safn- inu fyrir ljósmyndir og veitt þeim þannig jafnrétti við aðra myndlist. Útaf þessu varð mikill úlfaþytur. Öll hin gömlu rök með og móti voru tekin í notkun. Úr hópi hinna yngstu listgagn- rýnenda kom þetta andvarp: „Til hvers er verið að eyða tíma í einskisnýtt þref um það hvort ljósmynd geti verið listaverk? I stað þess að viðurkenna t. d. (ljósmyndarana) Rune Hassner, Christer Christian og Lennart Olsson sem nokkra af helztu listamönnum vorum á alþjóða- mælikvarða?“ skrifaði K. Rom- are í Sydsvenska Dagbladet. Aðrir telja það vott um „sveita- mennsku" að enn skuli vera spurt. Á það get ég fallizt, en því miður er umræðunum haldið við af andstæðingum ljós- myndanna og þeim hluta al- mennings, sem af ýmsum ástæð- um lifir enn í þeirri trú, að „handmálað olíumálverk“ sé hin eina sanna myndlist. Allt er þetta einkar athyglisvert, því að það er vissulega engin ný upp- fundning, að ljósmynd geti verið listaverk. Fyrir tuttugu árum skrifaði listgagnrýnandinn Gotthard Johansson í gagnrýni sinni um nýopnaða ljósmynda- sýningu í listasal Liljevalchs: „Já, það má ýkjulaust segja, að það sem nútímaljósmyndun hefur skapað á undaförnum ár- um sé um flest athyglisverðara og merkilegra en það sem orðið hefur til í málaralistinni. Ekki þarf annað en blaða í „Das deutsche Lichtbild“ og hliðstæð- um frönskum, enskum og amer- ískum tímaritum til þess að fá um það glöggt hugboð, að hér er í sköpun ekkert minna en ný myndlist.“ Þeim sem ekki hafa neinn sér- stakan áhuga á listum mun ef til vill finnast sem þessi mál komi sér lítið við. Er ekki bezt að láta fagurfræðingana um að bítast um það hvort ljósmynd geti verið listaverk eða ekki ? Ég er ekki svo viss um það. Ég er þeirrar trúar, að með ljósmynd- inni höfum við í fyrsta skipti á hundrað árum eða lengur feng- ið í hendur það sem með réttu getur kallast alþýðulist, mynd- form sem við kemur hverjum manni. Á hverjum degi er hundruðum þúsunda ljósmynda dreift um landið og hundruð þúsundir manna taka sjálfir ljósmyndir. Ljósmyndin er lyk- ill að því sem við köllum menn- ingu og kúltúr. Það er ekki sama hvernig þessar myndir eru og hvernig áhrif þær hafa á okkur. Ég er sannfærður um,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.