Úrval - 01.10.1954, Síða 36

Úrval - 01.10.1954, Síða 36
34 tJRVAL Ljósmyndarinn er mörgum fremur í hópi þeirra sem auðga reynslu vora af umheiminum. Göran Schildt skrifar um hann í bók sinni um París: „Hundar, elskendur, heimilis- laus úrhrök mannkynsins, þið sem lifið á bökkum Signu og látið seiðast af leyndardómi fljótsins, finnið þið ekki að ein- hver nálgast, ungur maður sem heldur á undarlegum hlut í hendinni og ber í brjósti miklu heitari ósk en þið um að skilja hin leyndu tákn, festa hendur á einu augabragði úr fljóti tím- ans, sigrast á einmannakennd- inni og verða eiiífur eins og steinarnir. Ljósmyndarinn nálgast ykkur, listamaður nú- tímans, búinn hinu tæknilega fullkomna vopni sínu. Það heyr- ist lágur smellur, en skotið geig- ar ekki og hvítur reykurinn úr fljótabátnum verður kyrr eins og eilíflega óumbreytanleg skrautsúla bak við kirkjugarðinn hjá Signu. Þannig bindur Ijós- myndarinn tímann, franikailar líf og skapar þann töfragrip, sem nefnist listaverk. Harald Sallberg: Ljósmyndun er ekki list. Kæri Ulf Hárd frá Segerstad! Þú hefur tekið þér það bessa- leyfi að birta með grein þinni „Ljósmyndin — alþýðulist nú- tímans“ prentmynd af teikningu (raderingu) minni „Úr ráðhús- turninum“. Ebersteins prófes- sor, sem þú metur svo mikils, gæti án efa frætt þig um rétt- mæti þess að birta þannig mynd í heimildarleysi. 1 grein þinni tekur þú til umræðu að nýju spurninguna: „Getur ljósmynd- un verið list?“ — og í því sam- bandi setur þú mynd mína við hliðina á ljósmynd eftir C. G. Rosenberg af sama mótífi. I fyrstu var ég í hreinskilni sagt sárgramur yfir þessu til- tæki þínu, en við nánari athugun myndanna gladdist ég yfir því að þú skyldir gera þennan sam- anburð. Þessar myndir sína skírt og greinilega, að ljósmynd getur ekki verið list og hafa styrkt mig í þeirri sannfæringu minni. Og það mun tæpast hafa verið ætlun þín? Mín mynd er raunsæ, en hún er ekki sönn. (Aftur á móti lýgur ljósmyndavélin aldrei, eins og allir vita.) Fjarvíddin í henni er ekki rétt, hlutföll og gildi eru ekki í samræmi við veruleikann, og er þetta m. a. gert til þess að leggja áherzlu á hve fallegur þessi hluti Ridd- arahólmans er. Máfar hafa ver- ið settir inn í myndina, sem að öðru leyti er gegnhugsuð í bygg- ingu sinni, hallandi lína hand- riðsins í forgrunninum styður myndina í stað þess að láta hana detta niður til vinstri. Meðferð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.