Úrval - 01.10.1954, Síða 38

Úrval - 01.10.1954, Síða 38
36 ÚRVAL sömu braut og tala um „fram- reiðslulistamenn“ (serverings- konstnárer) (að geta látið tólf diska halda jafnvægi á öðrum handlegg), vélritunarmeistara o.s.frv., o.s.frv. Það yrðu dásam- legir tímar. Hans Hammarskjöld: Listinni hefur bœtzt ný grein. Það er algeng skoðun meðal þeirra sem neita því, að Ijós- myndun geti verið list, að ljós- myndavélin sé verkfæri, sem ekki veiti eiganda sínum neina möguleika til að tjá listhneigð sína, því að hún hljóti að týn- ast í völundarhúsi tækninnar. Menn halda, að Ijósmyndarinn sé ofurseldur duttlungum hins tæknilega hjálpartækis síns eft- ir að hann hefur valið mótíf og ákveðið stærð ljósops og tíma. Því miður mun þetta eiga við um flesta þá, sem taka ljós- myndir. En sá, sem þekkir til hlítar tæki sín og er gæddur list- rænum hæfileikum, veit að hann hefur næstum ótakmarkaða möguleika til að hafa áhrif á út- lit myndarinnar í þá átt sem hann kýs. Hann getur gefið henni persónulegan svip, sem segir til um höfund sinn löngu áður en skoðandinn lítur á nafnið. Það er mjög sjaldgæft, að maður sjái mynd, sem kallazt getur „listaverk", og það skiptir í rauninni ekki máli hvort hún er kölluð því nafni eða einhverju öðru. Meira máli skiptir, að með myndinni hefur ljósmyndaran- um tekizt að tjá öðrum manni í mynd þau áhrif sem hann varð fyrir af atviki eða fegurðar- reynslu. Margir vilja enn ekki viður- kenna, að tæki Ijósmyndagerð- arinnar sjálfrar séu fullnægj- andi til þess að skapa henni sess sem sjálfstæðri listgrein. Það er gripið til þess ráðs að retusjera myndina og krota í hana til að fjarlægja öll merki þess að um ljósmynd sé að ræða. Menn vilja ná svip hins gamla málverks og halda, að með því móti komist þeir nær listinni. Þetta er mis- skilin viðleitni, sem aldrei getur leitt til þeirrar niðurstöðu, sem keppt er að. En ef ljósmyndar- inn heldur sína eigin braut, mun framtíðin leiða í ljós enn skýr- ar það, sem nú er æ oftar hald- ið fram: að með ljósmyndinni hafi listinni bætzt ný grein. Áke Stavenow: Listahœfileikarnir ráða úrslitum. Fyrir meira en hundrað árum kynntist málarinn Eugene Dela- croix ljósmyndagerðinni. sem þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.