Úrval - 01.10.1954, Page 53

Úrval - 01.10.1954, Page 53
Saga Haiti er saga blóðugra byltmga, frá þeirri stunclu er Kólumbus steig þar á land 6. desember 1492. Hörmungarsaga Haiti. Grein úr „Kontinente", Vín. AÐ eru nú rétt 150 ár síðan lýðveldið Haiti var stofnað. Það sem bá verðist í hinni frönsku nýlendu Saint-Dom- ingue er einstakt í sögunni. Aldrei fyrr hafði þrælaþjóð, hundruð þúsundir negraþræla frá Afríku, risið með jafngóðum árangri upp gegn kúgurum sín- um og í einni styrjöld áunnið sér frelsi og sjálfstæði. Með þessum sigri varð Haiti fyrsta sjálfstæða negraríkið í heimi nútímans. Lýðveldið er mjög lítið. Það nær aðeins yfir þriðjung sam- nefndar eyjar, sem er ein af Vestur-Indíum, milli Kúba, Jam- aika og Portoríkó. Hún er næst stærst af Antiliaeyjunum, 77.919 km2 að meðtöldum smáeyjum. Tveir þriðju hlut- ar eyjunnar austanverðrar er Dominikalýðveldið, sem telur 2,3 milljónir íbúa, mest spönsku- mælandi kynblendinga. Síðan 1932 hefur Rafael Trujillo stjórnað þar með einræðisvaldi. Úr lofti er eyjan að sjá ekki. annað en fjallaþyrping, sem rís upp úr bláum sjónum, en milli fjallanna djúpir dalir, sem sker- ast og liggja í ýmsar áttir. Hæstu fjöllin eru yfir 3GG0 metra á hæð. Kólumbus steig á land á eynni 6. desember 1492 fyrstur hvítra manna. Hann varð þegar heill- aður af fegurð hennar. Ibúarnir tóku vel á móti honum og segir hann í bréfi, að þeir séu „ástúð- legir, gestrisnir, forvitnir og alltaf glaðlegir.“ Indíánarnir, sem þá bjuggu á eyjunni, voru um tvær milljónir; þeir voru dugandi veiðimenn og bændur, dýrkuðu stjörnurnar og iðkuðu sér til gamans einskonar knatt- spyrnu með gúmmíknetti. Jóla- dagur 1492 var örlagaríkur dagur fyrir Kóiumbus. Hið nafnkunna flaggskip hans „Santa Maria“ strandaði á kór- alrifi og náðist ekki út aftur. Hann lét þá gera vígi úr flak- inu á strönd Haiti og skildi þar eítir 42 manna lið. Kólumbus kom aftur haustið 1493 sem „Aðmíráll úthafanna“ og „Varakonungur Indía“ og hafði með sér 1500 sjálfboðaliða frá Spáni. Þegar þeir stigu á land á Haiti fundu þeir virkið í rústum og liðið fallið. Indíán-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.