Úrval - 01.10.1954, Síða 54

Úrval - 01.10.1954, Síða 54
52 ÚRVAL arnir höfðu hefnt ránsferða Spánverjanna. Kólumbus reisti nýtt virki og vildi friðmælast við eyjarskegjgja, en hinir spönsku sjálfboðaliðar, sem lát- ið höfðu ginnast af sögum um gull og gnægð dýrra málma, tóku brátt að þrælka Indíánana á plantekrum sínum og í nám- um. Þegar Kólumbus dó á Spáni 20. maí 1506, yfirgefinn og öllum gleymdur, hafði Spán- verjum næstum tekizt að út- rýma öllum Indíánum á Haiti. Þjáningar Indíánanna voru svo skelfilegar, að Bartolomeo de Las Casas biskup kærði með- ferðina á þeim til hæstaréttar á Spáni. Árangurinn varð sá, að árið 1517 voru 4000 negraþrælar flu.ttir frá Guineu til þess að vinna verstu þrælaverkin á plantekrum Haiti. En Indíánunum varð ekki forðað frá tortímingu með þessu. Árið 1533 buðu Spánverj- ar ,,Henry“, höfðingja Arwak- indíánanna og 600 þegnum hans fríríki í nánd við San Domingo. En Spánverjar voru nú ekki lengur einráðir á eyjunni. Ensk- ir, franskir og hollenzkir sjó- ræningjar náðu fótfestu á norð- vesturströnd Haiti og þaðan gerðu þeir árásir á spönsk skip. Frakkar urðu brátt í meirhluta, og 1697 urðu Spánverjar að láta af hendi við Frakkland þriðjung eyjunnar vestanverðan. ,,Saint-Domingue“, eins og þessi hluti var nú kallaður, varð brátt auðugasta nýlenda Frakk- lands. I lok 18. aldar var hún metin á hálfan annan milljarða livres (um 8000 milljónir króna). Mesti hluti verðsins (1,1 milljarður livres) var fólginn í þeim 405,000 negraþrælum, sem þá voru eign um 27000 hvítra sykurrófna- og kaffiplantekru- eigenda á eynni. Á spænska hluta eyjunnar, sem nú heitir Dominika lýðveld- ið, þar sem bjuggu aðeins 125,- 000 manna á stærra landssvæði, voru hvítir menn og múlattar jafnréttháir og meðferð á þræl- um tiltölulega góð, gagnstætt því sem var í Saint-Domingue. Þegar alþýða Parísar gerði árás á Bastilluna, hið illræmda fang- elsi borgarinnar, árið 1789, vöknuðu frelsisvonir í brjóstum þeirra 22000 múlatta í Saint- Domingue, sem áttu að heita frjálsir en voru algerlega rétt- lausir. Þeir sendu tvo af for- ingjum sínum til Parísar og þeir fengu hina nýju þjóðarsam- kundu Frakklands til að sam- þykkja lagalegt jafnrétti múl- attanna við hvíta menn. En þeg- ar þeir komu aftur til nýlend- unnar, létu hinir hvítu plant- ekrueigendur fangelsa þá og pynda. Þetta atfetli varð merki til negranna í Saint-Domingue um að gera uppreisn. Þrælarnir hófu uppreisn víða um landið, plantekrur voru brenndar til ösku og tugþúsundir manna í beggja liði létu lífið. Að lokum leituðu nokkrir hvítir landnem-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.