Úrval - 01.10.1954, Page 59
Abbé Pierre
og húsnœðisleysingjarnir í París.
Grein úr „Guideposts",
eftir George Kent.
LESENDXJR munu minnast þess úr fréttumi að húsnæð'is-
leysingjar í París liðu miklar þjáningar i kuldunum þar síðast-
liðinn vetur og margir frusu í hel. Þetta ástand í stórborg-
inni vakti heimsumtal. Kom þar mikið við sögu klerkur einn,
Abbé Pierre, sem tók sér fyrir liendur að gerast málsvari og
hjálparhella húsnœðisleysingjanna. Varð honum ótrúlega mikið
ágengt, eins og sjá má í eftirfarandi grein. Þess var nýlega,
getið í fréttum, að Chaplin hefði afhent honum helming af
friðarverðlaunum sínum fr.á heimsfriðarhreyfingunni til ráð-
stöfunar. Hinn lielminginn guf hann Lambeth, fátœkraliverfinu
í London þar sem hann ólst upp.
FYKIR 1. febrúar
síðasíliðinn
voru fáir í Frakk-
landi, sem þekktu
Abbé Pierre, safn-
aðarlausan prest,
lotinn í herðum og
svartskegg'jaðan.
Abbé Pierre er 42
ára gamall og
gengur í kufli Kap-
útsína-munkaregl-
unnar. — Heimili
hans er í hrörlegu
úthverf i Parísar;
félagar hans eru
tuskusafnarar.
En eftir þennan
3ag varð hann einn
af kunnustu og
ástsælustu mönn-
um þjóðar sinnar.
Næstum daglega
mátti sjá mynd
hans í fréttakvik-
myndum og fram-
an á myndablöð-
um. Ökunnugir
menn þrýstu pen-
ingum í lófa hans
eða gáfu honum á-
vísanir á hús sín
eða bændabýli.
Þessi skyndilega
frægð var afleið-
ing sjö mínútna
útvarpsávarps.
Abbé Pierre talaði
í útvarp til að
biðja frönsku þióð-
ina um hjálp
handa þeim monn-
urn og konum, sem.
voru að krókna úr