Úrval - 01.10.1954, Page 61

Úrval - 01.10.1954, Page 61
ABBÉ PIERRE OG HÚSNÆÐISLEYSINGJARNIR 59 hlaða af pinklum. Gatan fylltist af bílum og gangstéttin var þéttskipuð fólki. Maður tók alla peningana úr vösum sínum, sex krónur. „Ég geng heim,“ sagði hann. Kjöt- kaupmaður kom með 50 pund af kjöti. Kona skildi eftir pelsinn sinn. Cirkus nokkur hét Abbé Pierre 5% af aðgöngumiðasöl- unni í eitt ár. Hópur verka- manna í verksmiðju tilkynnti símleiðis, að þeir ætluðu að að vinna yfirvinnu í mánuð og gefa heimilisleysingjunum launin. Vincent Auriol fyrr- verandi forseti sendi 50.000 franka (2300 kr ). Iðjuhöldur bauð tóma verksmiðju sem skjólshús; annar sendi ávísun á átta ekrur lands. Seinna um daginn voru 25 lögregluþjónar önnum kafnir við að halda uppi röð og reglu í hálfrar mílu langri biðröð, sem beið þess að afhenda gjafir sín- ar. í anddyri gistihússins náði fatabögglahlaðinn frá gólfi og upp í loft. Lítil járnbrautarstöð var opnuð sem önnur móttöku- stöð. Sjaldan eða aldrei í sögu Parísar hafði vaknað jafn rík og almenn samkennd meðal borgar- búa. „Það var flóð góðvildar og samúðar," sagði Abbé Pierre. I stað 5000 teppa, sem hann hafði beðið um, bárust 20.000. Hann hafði beðið um 1000 pör af skóm og fékk 5000; hann hafði beðið um 3000 yfirhafnir og fékk 15000. Pólk sem hann mætti á götu tróð peningum í vasa hans. I veitingahúsum lögðu menn seðla á borðið hjá honum. Hundruð sjálfboðaliða söfnuðu mörgum tonnum af gömlum húsgögnum, teppum og fötum. Herinn lét af hendi fleiri tjöld og lánaði vörubíla til að safna heimilisleysingjunum saman. Lögreglan hjálpaði til við smölunina. Fjórar ónotaðar neðanjarðarbrautarstöðvar voru opnaðar og sex opinberar bygg- ingar, sem venjulega var lokað klukkan sex, voru nú upplýstar fram eftir nóttu meðan beddum og súpukötlum var ekið þangað inn. Ekkert af þessu gerðist sam- kvæmt áætlun. Það atvikaðist aðeins, eins og margt annað hef- ur atvikast í lífi Abbé Pierre. Hann er sonur auðugs vefnað- arvöruframleioanda í Lyon, og hét að skírnarnafni Henri-Ant- oine Groués. Á æskuárum heim- sótti hann heimili hins heilaga Prans frá Assisi. „Alla nóttina," segir hann, „ráfaði ég um Assisi með ævisögu hins heilaga Frans undir hendinni. Þegar birti vissi ég að ég vildi verða prestur.11 Áður en hann fór í Kapútsína- klaustur 19 ára gamall, bað hann föður sinn um arf sinn — sem var allmikið fé — og gaf hann fátækum á tveim tímum. „Frá þeim degi átti ég ekki neitt,“ segir hann. Ætlun hans var að gerast trú- boði í Afríku, en heilsa hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.