Úrval - 01.10.1954, Page 72

Úrval - 01.10.1954, Page 72
70 TjTR V AL Vesturveldanna áætla að Sovét- ríkin starfræki nú milli 70 og 80 stöðvar þar norður frá. Auk þess eiga Rússar fleiri og öfl- ugri ísbrjóta en nokkur önnur þjóð. Talið er og að Rússar séu mörgum árum á undan bæði Kanada og Bandaríkjunum í þekkingu á straumum, ísreki, siglingum og veðurfari á norður- heimsskautssvæðinu. Fyrstu 15 valdaár kommún- ista í Rússlandi voru heims- skautsrannsóknir þeirra lítt skipulagðar. En seinna á árinu 1932 voru. siglingar um norður- leiðina (norður af Síberíu) sett- ar undir eina stofnun — Glav- sevmorput, eins og Rússar kalla hana. Glavsevmorput var — og er — feiknamikil stofnun. Upphaf- legt hlutverk hennar var að reka siglingar frá Murmansk til Beringssunds, en smám saman voru ýmsar aðrar starfsgreinar innlimaðar í hana, svo sem flug- mál, hreindýrarækt og kolanám í heimsskautslöndunum. Starfs- lið hennar komst brátt upp í 30000 manns og yfirráðasvæði hennar náði yfir 9 milljónir km2. Allt gekk vel hjá Glavsevmor- put þangað til 1937. Þeim kaup- förum fjölgaði stöðugt sem komust milli enda Sovétríkjanna um norðurleiðina. Rannsóknar- steiðvum hennar — sumar mann- aðar 50—60 vísindamönnum, — fjölgaði jafnt og þétt, flugvélar hennar gerðu veðurathuganir þar sem veðrin eiga upptök sín, haffræðingar hennar kortlögðu strauma og ísrek. Viðfangsefn- unum fjölgaði, tekin var upp flúorspar-námugröftur, hrein- dýrakynbætur, jarðfræðirann- sóknir, bygging íshafna, sigling- ar um hinar þrjár stórár Norð- ur-Síberíu og Rússlands, Ioð- skinnaiðnaður, jarðvegsrann- ir og menntun og menning hinna norðlægu íbúa. En allt þetta hrundi, þegar rangar veðurspár og seinagang- ur olli því að 26 skip festust í hafísnum. Hver ísbrjóturinn á fætur öðrurn var sendur til að bjarga þeirn, en þeir festust líka. Þennan vetur festust sjö af átta ísbrjótum Glavsevmorputs, og var einn þeirra fastur í tvö ár. Þetta gerðist um sama leyti og réttarhöldin miklu voru í Rússlandi. Mörg hundruð starfs- menn Glavsevmorput, þeirra á meðal flestir æðstu menn stofn- unarinnar, voru reknir, sumir fangelsaðir og dæmdir. I ágúst 1938 var Glavsevmor- put skorinn þrengri stakkur. Hlutverk þess skyldi héðan af vera ,,að ná valdi yfir norðrinu". Síðan hefur Glavsevmorput í rauninni gert Norðuríshafið að rússnesku innhafi. Flestum af- rekum stofnunarinnar hefur verið haldið stranglega leynd- um, þangað til nú á síðustu mán- uðum, að stjórnin í Moskvu hef- ur skýrt frá ýmsu varðandi að- gerðir sínar í norðurhöfum. Hún segist hafa haldið uppi rann- sóknarstöðvum á fljótandi ís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.