Úrval - 01.10.1954, Síða 94

Úrval - 01.10.1954, Síða 94
92 ORVAL Pavlovits, ákaflega flókið vandamál . . . Ef ég segi að Denis Grigorieff hafi unnið ill- verk sín af yfirlögðu ráði, ætti ég orðalaust að senda hann í tugthúsið, . . . vegna almenn- ingsheilla. En þetta er mann- aumingi, hann veit ekki hvenær hann gerir illt, og ég vorkenni honum. Og á hinn bóginn, ef ég meðhöndla hann eins og mann sem ekki getur stjórnað sér og læt meðaumkunina setjast í önd- vegið, hvernig get ég þá tryggt þjóðfélaginu að Denis haldi ekki áfram að rjúfa brautarteina og orsaka með því mikil slys? I þessu er vandamálið fólgið. Og hvað skal gera?“ Hann þagnaði, sperrti sig og hvessti á Anton Pavlovits spyrj- andi augum. Hann var í spán- nýju úniformi, og hnapparnir á brjósti hans glóðu stærilátir og ljómandi, rétt eins og augun í ásjónu þessa metnaðargjarna kumpána réttvísinnar. „Ef ég væri dómari,“ sagði Anton Pavlovits alvarlega, „mundi ég sýkna Denis.“ „Og á hvaða forsendum?“ „Ég mundi segja við hann: Denis, þú ert ekki ennþá nógu þroskaður til að vinna glæpa- verk vísvitandi. Farðu, og þroskaðu þig betur.“ Sá löglærði hló, en fljótlega fékk andlit hans aftur þennan alvarlega hátíðarsvip, og hann hélt áfram: „Nei, minn háttvirti Anton Pavlovits, vandamálið sem þér berið fram verður ekki leyst nema með tilliti til hagsmuna þjóðfélagsins, en einmitt ég er kvaddur til að standa vörð um tilveru þess og eignir. Denis er aumingi, satt er það, en hann er líka glæpamaður. Þar með er allt sagt.“ „Hvernig geðjast yður grammófónninn ?“ spurði Anton Pavlovits dapur. „Alveg ljómandi vel! Þetta er furðuleg uppfinning!" svaraði ungi maðurinn glaðlega. „Ég þoli hann ekki, sagði Anton Pavlovits dapur. „Hvers vegna?“ „Af því hann talar og syngur án þess að finna neitt til. Og allt sem hann gefur frá sér er svo afkáralegt og dautt . . . En hvað segið þér um ljósmynda- vélina? takið þér myndir?“ Það kom í ljós að lögfræðing- urinn var ástríðumikill mynda- tökumaður; og hann fór að tala um myndavélina af miklum hita, lét grammófóninn algjörlega eiga sig, þrátt fyrir svipmót hans með þessari „furðulegu uppfinningu", sem Tjekov hafði svo réttilega og hnittilega bent á. Og ennþá einu sinni sá ég lifandi mann stíga út úr úní- forminu, lítinn og kostulegan, hann virtist ennþá hegða sér í mannlífinu líkt og ungur hund- ur í fyrsta veiðitúrnum. Eftir að hafa fylgt manninum til dyra, sagði Tjekov þungur á brúnina: „Og svona eru þá vindbelgim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.