Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 23

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 23
ÞÚSUND KRÓNA SEÐILLINN 21 Þær höfðu fengið fyrirtaks mið- degisverð um borð. Ungfrú Wiinblad, fulltrúinn, og sú eina sem var farin að reskjast, hafði vakið hrifningu með því að drekka marga snapsa. Það höfðu verið haldnar ræður, og einhver hafði sagt, að þegar í upphafi ferðalagsins hefði kom- ið í ljós, að nútímakonur gætu skemmt sér ágætlega í sínum eigin hóp og söknuðu yfirleitt ekki karlmannanna. Ungfrú Wiinblad, sem var orðin dálítið heyrnarsljó, brá höndinni upp að eyranu og hlustaði, og tók síðan undir fagnaðarópin, sem þessi djörfu orð vöktu. ,,Já, þetta er alveg satt,“ sagði hún. „En þeir eru líka það eina, sem við söknum.“ En úr þessu rættist þó skömmu síðar. Á veitingahús- inu, þar sem kvöldverðurinn var snæddur, var fyrir hópur myndhöggvara og annarra lista- manna, sem voru að halda ein- um félaga sínum kveðjusam- sæti, því að hann var á för- um til Rómaborgar. Þetta voru vaskir, ungir menn, sem létu ekki tækifærið ganga sér úr greipum. Þeir voru fljótir að kynnast stúlkunum. Margareta hafði dansað við einn þeirra, ungan málara, sem hét Jakob Gehlin. Hún vissi að hann var talsvert þekktur. Hann hafði komið til hennar seinna, þegar hún sat á bekk úti í garðinum. Henni hafði geðjast vel að hon- Kelvin Lindemann er fæddur í Síberíu árið 1911. Móðir hans var ensk, faðirinn danskur kaupmaður. Bernskuár sín dvaldi hann í Rúss- landi og Þýzkalandi. Þegar fjölskyld- an flutti til Danmerkur var hann settur þar í skóla og að loknu menntaskólanámi hlaut hann verzlun- armenntun. En hann vildi ekki verða verzlunarmaður. Tvítugur gaf hann út fyrstu bókina sína, En haandfuld babies, og tveim árum seinna kom önnur, Vi skal nok blive berömte. H'ann gerðist blaðamaður við ,,Poli- tiken“ og var sendur sem fréttamað- ur til Spánar í borgarastyrjöldinni. Á hernámsárunum í Danmörku komu út tvær sögulegar skáldsögur eftir hann, Huset med det grönne trœ, sem strax hlaut fádæmavinsældir, og Den kan vel frihed bœre, sem Þjóð- verjar gerðu upptæka af því að þeir töldu hana hættulega, enda leynir sér ekki, að fjötrar hernámsins og frelsi þjóðarinnar hefur verið höfundi of- arlega í huga þegar liann skrifaði bókina. Að lokum neyddist Linde- mann til að flýja til Svíþjóðar. Eftir stríðið hafa komið út eftir hann þrjár bækur\Gyldne kœder, Lykkens temp- el og Min rejse til Russland. um. Hann var ekkert merki- legur með sig eins og vill brenna við með unga listamenn, sem hafa unnið sér álit. Og tennur hans voru mjallhvítar. ,,Ég veit ekki hvort þér hafið tekið eftir því . . . að ég hef oft horft á yður . . .“ hafði hann sagt dálítið hikandi: ,,Ég er hrifinn af vaxtarlagi yðar — sem málari.“ „Nei, það er ómögulegt,“ sagði Margareta hlæjandi. „Ég er bæði of há og of holdug.“ „Já, í fötunum,“ sagði hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.