Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 53

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 53
ENGILLINN 1 DIEN BIEN FU 51 ingi, síðasti sjúklingurinn okk- ar. Geneviéve aðstoðaði mig meðan ég skoðaði sár hans. Allt í einu heyrum við raddir gegnum loftventlana. Viet Minh hermennirnir eru komnir. Le Boudec vaknar af svæfingunni. Hann leggur við hlustirnar. „Er kominn liðsauki?" spyr hann og reynir að brosa. Við göngum út fylktu liði og ég skipa Geneviéve að víkja ekki andartak frá mér. — Eruð þér Grauwin majór? spyr maður með grænan stál- hjálm á frönsku og ég játa því. — Þið getið öll farið aftur til að sinna störfum ykkar í spítalanum, segir hann. — Það er skipun frá aðalbækistöðvum okkar. Geneviéve hleypur á undan okkur til baka. Ég sé sigur- glampa í augum hennar. Við þurfum ekki að bregðast þeim sem mest þarfnast okkar. Við getum aftur byrjað að vinna —- sem fangar. Og nú tók Geneviéve að sér nýtt hlutverk. Hún reyndi allt til að fá leyfi kommúnista til heimsendingar særðra her- manna. Hinn 16. maí fékk hún skipun um að mæta hjá einum af foringjum Viet Minh. — Ho Chi Minh hefur ákveð- ið, að í dag, á afmælisdegi hans, skuli 753 verst særðu hermenn- irnir látnir lausir, sagði hann. Þér skuluð skrifa bréf og þakka Ho Chi Minh fyrir þetta! Geneviéve var í vafa um hvernig á það yrði litið ef hún skrifaði slíkt bréf. Hún ráðfærði sig við okkur læknana og við vorum sammála um að hún ætti að skrifa bréfið. Þann 19. maí fékk hún skipun um að fara sjálf heim. Við fylgdum henni á flugvöllinn nokkrum dögum seinna. Ég hafði ætlað mér að segja eitthvað við hana, eitt- hvað sem hæfði skilnaðarstund- inni. En þegar til kom fannst mér engin orð eiga við. Það var eins og hún læsi hugsanir mín- ar, hún sagði: — Ég er með lítinn verndar- grip við belti mitt. Ein af dæmi- sögum La Fontaines er saum- uð í hann. Hún er á þessa leið: Það var einu sinni lítil skjald- baka sem langaði til að læra að fljúga. Tvær villigæsir urðu ásáttar um að hjálpa henni og bitu í sinn hvorn endann á grasstráti. „Bíttu nú í miðjuna á stráinu," sögðu villigæsirnar, ,,þá skulum við lofa þér að finna hvernig það er að fljúga.“ Og þær flugu upp. En þegar þær voru komnar hátt á loft opnaði litla skjaldbakan munn- inn til að kvarta . . . Þessa dæmisögu hef ég sagt sjúklingunum í neðanjarðar- spítalanum okkar hérna í Dien Bien Fu. En þolinmæði þeirra hefur verið ótrúleg allt til hinstu stundar — þeir kvört- uðu aldrei. Hún faðmaði okkur alla að sér að skilnaði. Og þegar gust- urinn frá skrúfublöðum flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.