Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 51

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 51
ENGILLINN I DIEN BIEN FU 49 henni skyrtur okkar og aðrar flíkur, gáfum henni sápu og einn sjúklingurinn gróf upp flösku með nokkrum dropum af Eau de Cologne og neyddi hana til að taka við henni. Eftir stuttan tíma var hún orðin ómissandi. Hún var einn félag- inn í hópnum. Strax daginn eftir komu sína spurði hún mig hvar allir hin- ir særðu hermennirnir væru og ég sagði henni að þeim væri komið fyrir hér og þar og lýsti fyrir henni virkjunum GAP2, PC, GM9 og 8. deild. — Má ég fara og heilsa upp á þá? spurði hún. — Já, sagði ég, en aðeins þá í GAP2 í næsta nágrenni. Gakktu á fund Langlais ofursta og gefðu mér síðan skýrslu um líðan Hervouet höfuðsmanns, le Boudec liðsforingja og und- irforingjanna. Ég hef ekki getað heimsótt þá í þrjá daga. Hún kinkaði kolli brosandi. Svo fór hún. Margir tímar liðu áður en hún kom aftur. Hún var móð, rauð í andliti og óhrein, en augu hennar ljómuðu. — Ég er með kveðju frá GAP2, sagði hún. Þeir koma í heimsókn á morg- un — að minnsta kosti þeir sem eru rólfærir. — En af hverju voruð þér svona lengi? spurði ég. — Ég tók mér það bessaleyfi að fara í fleiri heimsóknir, sagði hún. Ég fór í öll hin virk- in líka. Ég lokaði ósjálfrátt augun- um. Að minnsta kosti einn km af leiðinni hafði hún verið skotspónn uppreisnarmanna. Sprengikúlunum hafði rignt án afláts og hún hafði orðið að fara yfir bersvæði. — Skiljið þér ekki hve hættulegt þetta var? spurði ég undrandi. — Sei, sei nei, sagði hún. Ef þér vissuð hvað þeir urðu glað- ir — og hvað ég er ánægð! Þeir sögðu allir: „Fröken, hver er- uð þér? — Eruð þér hjúkrun- arkona — getur það verið ? Þér verðið að koma oft að heim- sækja okkur!“ Auk þess var ég með hjálminn minn! Upp frá þessu megnaði ekk- ert að halda henni frá því að fara í daglegar ferðir til hinna virkjanna. Og þegar þeir sáu hana fannst þeim öllum — gul- um og svörtum jafnt sem hvít- um — að í nokkrar mínútur losnuðu þeir undan ofurfargi illra drauma. lvrÆSTU tvo mánuði fékk -L ' Geneviéve tvisvar á dag að skipta á sjúklingum með holsár eða aftekna limi. Meðal þeirra var Heinz, sem var með þrjá stúfa — hann hafði misst báða handleggi og annan fót- inn. Vegna óhreininda, sem komizt höfðu í sárin þegar hann særðist og vegna þess að sótt- varnarlyf okkar voru ekki til að státa af, höfðust sárin illa við. Það var mikil kvöl fyrir Heinz að láta skipta á sárun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.