Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 67

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 67
Jonny Rieger hefur gert eftirfarandi útdrátt úr þúsimd ára gamalli dag- bók japanskrar hirðmeyjar. „KODDABÓKIN Úr bókinni „Makura no Sosji“, eftir Sei Sjonagon. AÐ SEM aðrir hafa and- „ styggð á kalla ég gott, og það sem aðrir hrósa geri ég lítið úr. Þetta opnar öllum sýn inn í hjarta mitt. Þessvegna þyk- ir mér miður, að þessar minnis- greinar mínar skuli hafa komizt í hendur svo margra.“ Þannig skrifaði Sei Sjonagon í eftir- mála að „Koddabók11 sinni, sem er eitt af elztu meistaraverkum japanslcrar menningar og hlotið hefur sess í heimsbókmenntun- um. Hver var Sei Sjonagon og hvað er „Koddabók“ ? Sei Sjonagon var af ætt, sem öldum saman hafði fengizt við ritstörf. Hún fæddist kringum árið 968, kom snemma til jap- önsku keisarahirðarinnar og varð hirðmær og trúnaðarvinur hinnar ungu keisaradrottning- ar í Heidan, sem nú heitir Kyoto. I þessum ævintýralega heimi skrifaði hirðmærin Sei dagbæk- ur sínar. Kunnust þeirra er Makura no Sosji — minnisgrein- ar undir koddanum, myndum við líklega kalla hana. Makura er japanskur koddi, sem konur notuðu til stuðnings við hnakk- ann svo að hin dýrmæta og viða- mikla hárgreiðsla færi ekki úr skorðum. Og Sosji er sérstök tegund dagbókar. Efni hennar er ekki atburðir skráðir í réttri tímaröð, heldur hugleiðingar og hugdettur, hripaðar niður í skyndi og geymdar undir kodd- anum. Jafnframt gefur titillinn til kynna, að bókin sé prýðilega til þess fallin að lesa hana í rúminu. í bókinni eru ljóðræn þanka- brot, hugleiðingar um atburði daglegs lífs, og er hún ómetan- leg menningarsöguleg heimild. Myndu margar þjóðir vilja mik- ið til gefa að eiga slíkar þúsund ára gamlar minnisgreinar. I kafla framarlega í bókinni, sem heitir AQ gerast hirðmœr lýsir Sei Sjonagon af kvenleg- um yndisþokka smáatviki í sambandi við kynni sín af Korechica, bróður keisara- drottningarinnar: „Hann þreif nú blítt af mér blævænginn, einu hlíf mína. Um leið fannst mér, að hárgreiðslu minni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.