Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 90

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL hin rétta mælistika. Hve oft verður ekki dómari eða kvið- dómari að bæla niður „óskyn- samlega" löngun sína til að „vera of mildur“ eða „of góð- ur“ í stað þess að vera „rétt- látur“. En hver er kominn til að segja að hinn strangi dómur sé alltaf sá réttasti? /"kFT Á TlÐUM eru hinar ^ meðvituðu og dulvituðu hvatir okkar ekki í mótsögn hvorar við aðra. Þá teljum við þarflaust að taka til greina aðrar hvatir en meðvitaðar. Eigi að síður eru sífellt að verki dulvitaðar, vanhugsaðar hvatir, sem eiga sinn þátt í mótun þess sem kallað er skap- gerð okkar, eða það sem á máli nútímasálfræði er nefnt hátt- ernismynztur. Einstakar athafnir okkar eru ekki aðeins afleiðing tiltekinna skoðanna. Þær eru einnig tján- ing hinnar svokölluðu skap- gerðar, eru á rökrænan hátt hluti af hátternismynztri. Mað- ur er slúðurgjarn og raupsam- ur, iðinn eða latur, hirðulaus eða smásmugulegur, sparsamur eða eyðslusamur. Spyrji maður einhvern af- dráttarlaust hversvegna hann sé vanur að haga sér á tiltek- inn hátt, fær maður ósjaldan sem svar: „Það hef ég eigin- lega aldrei hugsað út í“ eða „hvernig get ég hagað mér öðru- vísi?“ Seinna svarið er þá gjarnan í þeim tón, sem gefur til kynna, að sá sem ekki breyt- ir þannig sé annaðhvort á lágu siðferðisstigi eða fávís, enda þótt til sé fjöldi manna, sem á jafnsjálfsagðan hátt breytir alveg gagnstætt. Sannleikurinn er sá, að margt af því sem við tilfærum sem meðvitaðar hvatir að breytni okkar er tilfundið eftir á í því skyni að skýra eða rétt- læta hegðun okkar. Hinar eig- inlegu hvatir eru kannski af því tagi, sem hvorki maðurinn sjálfur né þeir sem umgangast hann telja sæmilegt eða sið- ferðilega réttlætanlegt. ~\/TÐ HÖFUM talað um dul- * vitaðar hvatir, sem móta skapgerð einstaklingsins og hátterni. En hvaða hvatir eru þetta? Hvað kemur til að við erum jafnólík hvert öðru og raun ber vitni? Því er til að svara, að við vitum, að til eru arfgengir eig- inleikar, ekki aðeins að því er snertir ólíkar gáfur, heldur einnig skapgerð, tilfinningalíf o. fl. Áður fyrr vísuðu menn alltaf til meðfæddra eiginleika, ef ekki var þá beinlínis hægt að benda á skemmd í heila sem orsök. Menn héldu jafnvel að sjálft málið væri meðfætt. Frá því er t. d. skýrt, að Jakob IV Skotlandskonungur, sem ríkti um 1500, hafi látið daufdumba konu annast tvö börn frá fæðingu til þess að vita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.