Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 80

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 80
78 Ú R V A L Systurnar báðu honum grátandi griða og reyndu að hjálpa hon- um, ýmist með því að halda í hann eða berja Holmes. Báðar sóru, að ef honum væri fleygt fyrir borð, myndu þær kasta sér á eftir honum. Holmes sleit As- kins lausan og fleygði honum útbyrðis. Andartaki síðar stukku systurnar fyrir borð á eftir honum. Þennan dag var sjö mönnum til viðbótar drekkt; daginn eft- ir fóru þrír sömu leiðina, og höfðu þá sextán manns horfið í hafið til þess að létta á björg- unarbátnum. Og þessi fjölda- morð báru tilætlaðan árangur. Báturinn var nú miklu léttari á sjónum og tók ekki eins mik- inn sjó á sig, enda þótt halda þyrfti áfram að ausa án afláts. Engum skipverja — aðeins farþegum — hafði verið varpað útbyrðis. Þeir sem eftir voru, voru svo máttfarnir af hungri, ótta og kulda, að þeir lágu hreyfingarlausir í bátnum. Á þriðja degi, þegar flestir báts- verjar höfðu gefið upp alla von, kom Holmes auga á skip í f jarska. Hann þreif sjal af herð- um einnar konunnar og veifaði því ákaft. Samtímis skipaði hann mönnum sínum að setjast undir árar og róa í áttina til skipsins. Þeir gripu áramar loppnum höndum, en varla hafði þeim tekizt að snúa bátnum í áttina til skipsins, þegar það hvarf á bak við ísjaka. Nokkr- ar mínútur liðu í ugg og kvíða, en svo komið skipið aftur í Ijós. Holmes veifaði sjalinu. Allt í einu kallaði hann: „Þeir hafa séð okkur, þeir eru að koma!“ Þetta var rétt. Skipið breytti um stefnu og nálgaðist hægt. Það var skonnortan Crescent á leið frá New York til Havre í Frakklandi. Skipbrotsmenn voru teknir um borð og svo var hald- ið áfram til Frakklands. Flestir skipbrotsmannanna, þeirra á meðal Rhodes, fóru til Banda- ríkjanna skömmu síðar. Þar fréttu þeir, að önnur skonnorta hefði bjargað skipbrotsmönnun- um á jullunni eftir sex daga hrakninga. Yfirmennirnir á Crescent höfðu fyrstir manna fengið vit- neskju um fjöldamorðin, sem framin höfðu verið undir stjórn Rhodes. Brátt hafði sagan bor- izt um öll Bandaríkin og vakti almenna reiði. Blöðin skrifuðu heilar síður um málið, og í rit- stjórnargreinum var þess kraf- izt, að mál væri höfðað gegn yfirmönnum skipsins og Holmes og Murray fyrir „hörku og mannúðarleysi", með beinni og óbeinni þátttöku sinni í því sem eitt blaðið kallaði „fjöldamorð á saklausu fólki, sem skipverj- um bar skylda til að vernda'h Saksóknari ríkisins fól sak- sóknara Philadelphiuborgar, sem var heimahöfn skonnort- unnar, að taka málið upp. Þegar hér var komið sögu, höfðu Harr- is skipstjóra og Rhodes stýri- manni boðizt stöður á skonn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.