Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 10

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 10
íslenskar barna-og unglingabækur ferðast alla leið niður á hafsbotn og kynnist þar ýmsum furðuverum, góð- um og vondum. Einstak- lega falleg myndabók, ríkulega skreytt málverk- um höfundarins. 36 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-17-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. Gæsahúð 3 GULA GEIMSKIPIÐ Helgi Jónsson Gæsahúð 3 - Gula geim- skipið fjallar um ungan dreng sem eitt fagurt sumarkvöld er rænt og hann fluttur nauðugur til plánetunnar Zarox þar sem illmennið Ozi ræður ríkjum. En drengurinn ætlar sér að komast heim aftur. Spurningin er bara: Hvernig fer hann að því? Framhaldið kemur út um þessi jól: Flóttinn heim. 90 blaðsíður. Bókaútgáfan Tindur Dreifing: ísbók ISBN 9979-9350-1-4 Leiðb.verð: 1.190 kr. HALLA Steinn Steinarr og Louisa Matthíasdóttir Ljóðabálkur Steins Stein- arrs um hana Höllu, með myndum Louisu Matthí- asdóttur, hafði næstum lent í glatkistunni. Röð atvika varð til þess að brotakenndar fregnir af myndskreyttu ljóði og af- drifum þess féllu saman í eina mynd. Tvöfalt listaverk kom I leitirnar á þessu ári. Halla litla er kát og lífsglöð stúlka. Hún býr hjá afa sínum og er afla- kló eins og hann. Lífið er þó ekki aðeins leikur og ævintýrin geta orðið háskaleg. En allt fer vel að lokum. Ljóðið orti Steinn um 1940 en nú fyrst geta börn á öllum aldri fagnað löngu tíma- bærri útgáfu. Myndir Louisu auðga ljóðið og gleðja augað. 28 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-27-X Leiðb.verð: 2.480 kr. HLUNKUR/ STUMBLE Brian Pilkington Dimma vetrarnótt vakn- ar skrýtinn skapnaður úti á víðavangi af löng- um svefni. Hann er ger- samlega ringlaður, veit hvorki hver hann er né hvar hann er. Tveir hrafnar veita honum at- hygli og hann fylgir þeim. Smám saman fer að rofa til og að lokum kemst hann að því að all- ir eiga einhvers staðar heima. Jafnvel tröll! Bri- an Pilkington segir þessa fallegu sögu og skreytir hana óviðjafnanlegum myndum. Bókin er gefin út á ensku og íslensku. 32 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2116-4(1.) /-2117-2(e.) Leiðb.verð: 1.890 kr. HLÆJANDI REFUR Sagan um Úlfhildi og indíánastrákinn sem flúði til íslands Þorgrímur Þráinsson Sumarið sem Úlfhildur var þrettán ára bar óvænt- an gest inn í líf hennar: Indíánastrákinn Mússí, sem kemur til íslands sem laumufarþegi með skipi, vill ekkert tala um fortíð sína og treystir engum. Úlfhildi tekst þó að vinna trúnað hans og þau eyða saman ógleym- anlegu sumri. Hún fær að kynnast lífi indíán- anna og smátt og smátt leysir Mússí frá skjóð- unni og segir henni frá því hvers vegna hann flúði til Islands — og hvers vegna hann vill alls ekki snúa aftur til Boston. En getur hann ráðið lífi sínu sjálfur? Eða þarf hann að vera á stöðugum flótta eins og Geronimo forfaðir hans? 112 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0409-0 Leiðb.verð: 2.480 kr. Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur www.boksala.is bók/Nli. /túdervtN Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.