Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 120

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 120
Fræði og bækur almenns efnis Andri Snær Magnason Maður undir hímni og almennri bókmennta- fræði við Háskóla ís- lands. Bókin er unnin upp úr BA-ritgerð Andra Snæs Magnasonar ljóð- skálds og fjallar um trú og guðsmynd í ljóðum Isaks Harðarsonar sem er meðal fremstu ljóð- skálda þjóðarinnar. 102 blaðsíður. Háskólaútgáfan/Bók- menntafræðistofiiun HI ISBN 9979-54-368-X Leiðb.verð: 1.800 kr. Mannslíf í húfi Saga Slysavarnafélags íslands MANNSLÍF í HÚFI Saga Slysavarna- félags íslands Einar S. Arnalds Hár er í máli og myndum sögð saga Slysavarnafé- lags íslands sem var stofnað af brýnni þörf. Drukknanir hjuggu þá svo stór skörð í raðir ís- lenskra sjómanna að ekki varð við unað. Fé- lagið varð á skömmum tíma ein öflugasta félags- hreyfing landsins. Slysa- varnafélagið lagði fram fé til kaupa og reksturs björgunarskipa og síðar björgunarbáta, styrkti sjúkraflug, barðist fyrir því að fá björgunarþyrlu til landsins og neyðar- skýli voru reist við ströndina og á afskekkt- um fjallvegum. Síðustu árin hafði félagið 90 vel búnum og þjálfuðum björgunarsveitum á að skipa sem tilbúnar voru í útköll, jafnt á nóttu sem á degi. Haustið 1999 sameinuðust Slysavarna- félag íslands og Lands- björg, landssamband björgunarsveita og Slysa- varnafélagið Landsbjörg varð til. Þar með höfðu allir sem störfuðu á þess- um vettvangi snúið bök- um saman til að vinna að sameiginlegum markmið- um. 500 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9438-7-4 Leiðb.verð: 5.900 kr. matarsögur MATARSÖGUR Uppskriftir og önnur leyndarmál úr eldhúsum íslenskra kjarnakvenna Sigrún Sigurðardóttir og Guðrún Pálsdóttir skráðu Ljósm.: Einar Falur Ingólfsson og Golli I þessari bók er spjallað við á annan tug íslenskra atorkukvenna um mat og matargerð og sagt frá ýmsum óvæntum uppá- komum þar að lútandi. Hér er að finna fjölda uppskrifta að einföldum sælkeraréttum sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá viðmælendum og kon- urnar uppljóstra skemmti- legum og kitlandi leynd- armálum úr eldhúsinu. 176 blaðsíður. Salka ISBN 9979-766-45-X Leiðb.verð: 4.980 kr. NÝJUSTU FRÉTTIR! Saga fjölmiðlunar á íslandi frá upphafi til vorra daga Guðjón Friðriksson I þessu veglega og viða- mikla verki er ítarlega rakin saga blaðamennsku og fréttamennsku á ís- landi allt frá útgáfu fyrsta íslenska tímaritsins, Is- landske Maanedstidend- er, árið 1773 fram til síð- ustu hræringa og tækni- byltinga í samfélagi nú- tímafjölmiðlunar. Hér er sagt frá frumherjum í ís- lenskri blaðaútgáfu og mikið birt af myndum og klausum úr gömlum blöðum, sem sýna stíl og andblæ liðins tíma. Sagt er frá flokksblöðum, hér- aðsfréttablöðum, gaman- blöðum og afþreyingar- blöðum, æsifréttablöð- um og glanstímaritum, útvarpi og sjónvarpi, og frá ýmsum áberandi og áhrifamiklum einstak- lingum úr hópi fjölmiðla- manna. í bókinni eru hátt í eitt þúsund myndir sem margar eru einstök heim- ild um íslenska blaða- manna- og fjölmiðlasögu. Bókinni fylgir mjög ítar- leg heimildaskrá, enda hefur höfundur mjög víða leitað fanga við efn- isöflun og skilað verki sem ekki er aðeins saga íslenskrar fjölmiðlunar, heldur spegilmynd af ís- lensku þjóðlífi og sögu. 341 blaðsíða. Iðunn ISBN 9979-1-0364-7 Leiðb.verð: 12.980 kr. ORÐ AF ELDi Erna Sverrisdóttir tók saman Bréfasamband Ólafar Sig- urðardóttur á Hlöðum og Þorsteins Erlingssonar á árunum 1883-1914. Sýn- isbók íslenskrar alþýðu- menningar IV. 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.