Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 108
Fræði og bækur almenns efnis
ið fjölda námskeiða. Og
nú síðast í október heim-
sótti þessi mikli læri-
meistari okkur íslend-
inga og hélt tónleika í
Háskólabíói, því honum
er margt til lista lagt.
Bækurnar tvær: Hug-
leiðsla og Móðuraflið
hafa verið uppseldar um
skeið en eru komnar aft-
ur. Hugleiðsla svarar ótal
spurningum um eðli og
ágæti þessarar ástundun-
ar og kennir aðferðir.
Móðuraflið fjallar um
orkustöðvarnar sjö og
hvernig leysa má orku úr
læðingi sér til hjálpar og
göfgunar.
Tvær ómissandi bækur
fyrir þá sem vilja auka
andlegan þroska og öðl-
ast meiri lífshamingju.
256 og 126 blaðsíður.
Fjölvi-Vasa
ISBN 9979-832-34-7
/-38-X
Leið.verð 1.280 kr. hvor.
John Dewey
HUGSUN
MENNTUN
HUGSUN OG MENNTUN
John Dewey
Þýðing: Gunnar
Ragnarsson
Bókin er sígilt verk í
kennslu- og menntunar-
fræðum, í anda vísinda
og verkhyggju, sem hefur
haft mikil áhrif á
kennsluhætti í Banda-
ríkjunum og víðar. Hún
er ekki eingöngu ætluð
kennurum og skóla-
mönnum, heldur öllum
sem telja hugsun skipta
máli. Bókin er náma af
góðum hugmyndum og
spaklegri hugsun. Hug-
myndin að heimspeki
með börnum á m.a. ræt-
ur að rekja til hennar.
352 blaðsíður.
Rannsóknarstofhun
Kennaraháskóla Islands
ISBN 9979-847-40-9
Forlagsverð: 2.500 kr.
HVERS ER SIÐFRÆÐIN MEGNUC?
HVERS ER SIÐFRÆÐIN
MEGNUG?
Ritstj.: Jón Á.
Kalmansson
Safn ritgerða í tilefni tíu
ára afmælis Siðfræðistofn-
unar.
Hvaða augum líta
heimspekingar siðfræð-
ina nú á dögum? Hvert
álíta þeir vera hlutverk
hennar, viðfangsefni og
aðferðir? Tólf íslenskir
heimspekingar ræða
spurningar um siðfræði
og siðfræðileg viðfangs-
eftii. Þeir fjalla meðal
annars um kennsluað-
ferðir í siðfræði, siðfræði
og trú, siðferðilegt kenni-
vald, sjálfræðishugtakið,
skynsamlega réttlætingu
siðferðis, siðfræðilegar
rökræður um „hið góða
líf“, og tengsl siðfræði og
skáldskapar.
282 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-405-8
Leiðb.verð: 2.700 kr.
ICELAND
ísland á geisladiski!
Margmiðlunardiskur
um land og þjóð
Eins og nafnið gefur til
kynna ^ er umfjöllunar-
efnið Island en marg-
miðlunarformið er eink-
ar heppilegt til að varpa
ljósi á land og þjóð frá
ýmsum sjónarhornum.
Iceland var framleiddur
fyrir heimsýninguna Expo
2000 í Hannover. Við
gerð disksins var leitast
við að sýna Island frá
sjónarhóli þess fólks sem
hér býr. Diskurinn inni-
heldur 60 mínútur af úr-
valsefni þar sem komið
er víða við með samspili
myndar, hljóðs, texta og
grafíkur. Iceland er á
ensku og er kjörin gjöf til
vina og vandamanna er-
lendis.
Gagarín ehf. í samvinnu
við utanríkisráðuneytið
Dreifing: Vaka-Helgafell
ISBN 9979-21-47-86
Leiðb.verð: 2.490 kr.
ICELANDIC FOLK
AND FAIRY TALES
SAGEN UND MÁRCHEN
AUS ÍSLAND
SAGOR OCH SÁGNER
FRÁN ISLAND
CUENTOS POPULARES
ISLANDESES
Þessar íslensku þjóðsögur
og ævintýri hafa notið
mikilla vinsælda á undan-
förnum árum, enda efnið
sígilt. Þær birtast hér í
nýjum útgáfum, nú einnig
í spænskri þýðingu. Bæk-
urnar prýða teikningar
eftir Kjartan Guðjónsson
listmálara.
123 blaðsíður.
Iceland Review
ISBN 9979-51-044-7
/-046-3/-094-3/-140-0
Leiðb.verð: 896 kr.
í ÞÁGU MANNÚÐAR
Saga Rauða kross
íslands
Margrét Guðmundsdóttir
106