Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 161

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 161
Handbækur til að koma konu 177 LEIÐIRTIL AÐ KOMA KONU í 7. HIMIN Margot Saint-Loup. Hvaða karlmaður vill ekki gefa ástkonu sinni ólýsanlegt algleymi og vera meistari í listinni að elska? J77 leiðir til að koma konu í 7. himin veitir góð ráð á sviði ástarlífs- ins og útskýrir undir- stöðuatriðin í leyndar- dómum nautna konunn- ar. Karlmaðurinn á ekki að hnykla vöðva eða slá met - heldur elska. Kon- an kærir sig ekki um að fyllast aðdáun á afreks- verkum heldur... 177 leiðir til að koma konu í 7. himin gefur 177 hugmyndir til að tendra bæði líkama og sál. 130 blaðsíður. PP Forlag ISBN 9979-760-02-8 Leiðb.verð: 1.380 kr. HVAÐ UNGUR NEMUR Dorothy Einon Þýðing: Kolbrún Sveinsdóttir Fyrstu ár barnsins skipta sköpum því að þá til- einka þau sér líkamlega, andlega og fólagslega hæfni sem þau eiga síðar eftir að þroska. Þessi bók er leiðarvísir fýrir for- DOROTHY EINON hváð uhgiír eldra sem vilja fylgjast með þroska barnanna sinna og örva og styrkja námshæfni þeirra frá fæðingu til skólaaldurs. Því er lýst hvernig barnið skynjar umhverfi sitt á ólíkan hátt eftir aldri og hvernig það rannsakar heiminn. I bókinni er að finna einföld og raunhæf ráð við vandamálum sem upp kunna að koma og reynt er að hvetja for- eldra til að njóta bernsku barna sinna. Prýdd mörg- um myndum. 239 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2046-X Leiðb.verð: 4.480 kr. ICELANDIC BIRD GUIDE ISLÁNDISCHER VOGELFÚHRER Jóhann Óli Hilmarsson íslenskur fuglavísir Jó- hanns Óla Hilmarssonar hefur hlotið frábæra dóma sem handhæg og greinargóð handbók um fugla og fuglaskoðun, hentug fyrir alla sem langar að glöggva sig á fuglum og fræðast um þá. Bókin er nú komin í enskri og þýskri útgáfu handa erlendum Islands- vinum og áhugamönn- um um íslenska náttúru og dýralíf. í bókinni eru á sjötta hundrað ljós- myndir og skýringar- myndir af fuglum í nátt- úrulegu umhverfi. Myndirnar eru valdar með það fyrir augum að sýna einkenni fuglanna sem best til að auðvelda greiningu þeirra. Jóhann Óli Hilmarsson er einn helsti sérfræðingur okk- ar um fugla og lífshætti þeirra og hefur lengi unnið við rannsóknir á fuglum og gerð kvik- mynda og annars efnis um þá. 191 blaðsíða. Iðunn ISBN 9979-l-0379-5(e.) /-0380-9(þ.) Leiðb.verð: 3.400 kr. ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2000 Víðir Sigurðsson 20. bókin í þessum geysi- vinsæla bókaflokki. I henni er að finna upplýs- ingar um allt það helsta sem gerðist í knattspyrn- unni á Islandi á árinu, viðtöl og frásagnir af ýmsu tagi. Litmyndir er að finna af öllum meist- araliðum ársins auk við- tala og ljósmynda af áber- andi einstaklingum. 160 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-490-9 Leiðb.verð: 4.480 kr. ÍSLENSK ORÐABÓK - TÖLVUÚTGÁFA Ritstj.: Mörður Árnason Tölvútgáfa íslenskrar orðahókar er merkur við- burður. Þetta er þriðja útgáfa íslenskrar orða- bókar sem Árni Böðvars- son ritstýrði 1963 hjá Menningarsjóði og kom aftur út endurskoðuð 1983. Hún er nú veru- lega endurbætt, meðal annars á sviði viðskipta- orða, orðfæris urn tölvur, tónlist, líf- og grasafræði, auk nýrra orða í daglegu máli og endurnýjaðra skýringa og dæma. Með nýrri tækni fæst skýr og einföld framsetning, ýms- ir leitarkostir gefast og hægt er að hafa orðabók- 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.