Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 161
Handbækur
til að koma konu
177 LEIÐIRTIL AÐ
KOMA KONU í 7. HIMIN
Margot Saint-Loup.
Hvaða karlmaður vill
ekki gefa ástkonu sinni
ólýsanlegt algleymi og
vera meistari í listinni að
elska?
J77 leiðir til að koma
konu í 7. himin veitir
góð ráð á sviði ástarlífs-
ins og útskýrir undir-
stöðuatriðin í leyndar-
dómum nautna konunn-
ar. Karlmaðurinn á ekki
að hnykla vöðva eða slá
met - heldur elska. Kon-
an kærir sig ekki um að
fyllast aðdáun á afreks-
verkum heldur...
177 leiðir til að koma
konu í 7. himin gefur 177
hugmyndir til að tendra
bæði líkama og sál.
130 blaðsíður.
PP Forlag
ISBN 9979-760-02-8
Leiðb.verð: 1.380 kr.
HVAÐ UNGUR NEMUR
Dorothy Einon
Þýðing: Kolbrún
Sveinsdóttir
Fyrstu ár barnsins skipta
sköpum því að þá til-
einka þau sér líkamlega,
andlega og fólagslega
hæfni sem þau eiga síðar
eftir að þroska. Þessi bók
er leiðarvísir fýrir for-
DOROTHY EINON
hváð uhgiír
eldra sem vilja fylgjast
með þroska barnanna
sinna og örva og styrkja
námshæfni þeirra frá
fæðingu til skólaaldurs.
Því er lýst hvernig barnið
skynjar umhverfi sitt á
ólíkan hátt eftir aldri og
hvernig það rannsakar
heiminn. I bókinni er að
finna einföld og raunhæf
ráð við vandamálum sem
upp kunna að koma og
reynt er að hvetja for-
eldra til að njóta bernsku
barna sinna. Prýdd mörg-
um myndum.
239 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2046-X
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ICELANDIC
BIRD GUIDE
ISLÁNDISCHER
VOGELFÚHRER
Jóhann Óli Hilmarsson
íslenskur fuglavísir Jó-
hanns Óla Hilmarssonar
hefur hlotið frábæra
dóma sem handhæg og
greinargóð handbók um
fugla og fuglaskoðun,
hentug fyrir alla sem
langar að glöggva sig á
fuglum og fræðast um
þá. Bókin er nú komin í
enskri og þýskri útgáfu
handa erlendum Islands-
vinum og áhugamönn-
um um íslenska náttúru
og dýralíf. í bókinni eru
á sjötta hundrað ljós-
myndir og skýringar-
myndir af fuglum í nátt-
úrulegu umhverfi.
Myndirnar eru valdar
með það fyrir augum að
sýna einkenni fuglanna
sem best til að auðvelda
greiningu þeirra. Jóhann
Óli Hilmarsson er einn
helsti sérfræðingur okk-
ar um fugla og lífshætti
þeirra og hefur lengi
unnið við rannsóknir á
fuglum og gerð kvik-
mynda og annars efnis
um þá.
191 blaðsíða.
Iðunn
ISBN 9979-l-0379-5(e.)
/-0380-9(þ.)
Leiðb.verð: 3.400 kr.
ÍSLENSK
KNATTSPYRNA 2000
Víðir Sigurðsson
20. bókin í þessum geysi-
vinsæla bókaflokki. I
henni er að finna upplýs-
ingar um allt það helsta
sem gerðist í knattspyrn-
unni á Islandi á árinu,
viðtöl og frásagnir af
ýmsu tagi. Litmyndir er
að finna af öllum meist-
araliðum ársins auk við-
tala og ljósmynda af áber-
andi einstaklingum.
160 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-490-9
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ÍSLENSK ORÐABÓK -
TÖLVUÚTGÁFA
Ritstj.: Mörður Árnason
Tölvútgáfa íslenskrar
orðahókar er merkur við-
burður. Þetta er þriðja
útgáfa íslenskrar orða-
bókar sem Árni Böðvars-
son ritstýrði 1963 hjá
Menningarsjóði og kom
aftur út endurskoðuð
1983. Hún er nú veru-
lega endurbætt, meðal
annars á sviði viðskipta-
orða, orðfæris urn tölvur,
tónlist, líf- og grasafræði,
auk nýrra orða í daglegu
máli og endurnýjaðra
skýringa og dæma. Með
nýrri tækni fæst skýr og
einföld framsetning, ýms-
ir leitarkostir gefast og
hægt er að hafa orðabók-
159