Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 91
Hér er ort um gömlu
hverfin í Reykjavík, götur
og hús, fortíð og nútíð -
afsprengi gangstéttanna,
24 blaðsíður.
Gunnar A Harðarson
Dreifing: Hið íslenska
bókmenntafélag
ISBN 9979-60-563-4
Leiðb.verð: 800 kr.
í BLÁUM SKUGGA
Stuðmenn
Þórarinn Óskar
Þórarinsson
Hljómsveitin Stuðmenn
hefur yljað þjóðinni um
hjartarætur í aldarfjórð-
ung með einstakri tónlist
og sérstæðum textum.
Nú hafa allir sönglaga-
textar Stuðmanna loks
verið gefnir út á bók og
fylgja gítargrip þeim öll-
um. Textunum sem eru
um 120, fylgja ljósmynd-
ir Þórarins Öskars Þórar-
inssonar (Agga). Með
bókinni fylgir geisla-
diskur með nokkrum
sýnishornum af lögum
Stuðmanna í splunku-
nýjum lyftu- og kjör-
búðarbúningi. Inngang
að bókinni skrifa Arni
Þórarinsson og Kristján
Eldjárn.
256 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9438-6-6
Leiðb.verð: 4.980 kr.
Ljóð
JÓLASVEINARNIR
ÞRETTÁN
Elsa E. Guðjónsson
Vísur á íslensku, dönsku
og ensku um íslensku jóla-
sveinana, Grýlu, Leppa-
lúða og jólaköttinn. Bók-
in er skreytt sérhönnuð-
um, útsaumuðum mynd-
um eftir höfundinn. Kjör-
in aðventu- eða jóla-
kveðja til ættingja og
vina innanlands og utan.
Bókin hefur enn verið
endurprentuð.
64 blaðsíður.
10,5x10,5 cm.
Elsa E. Guðjónsson
ISBN 9979-9202-3-8
Leiðb.verð: 990 kr.
Geröur Krisiny
Launkofi
LAUNKOFI
Gerður Kristný
Önnur ljóðabók Gerðar
Kristnýjar sem yrkir af
meira öryggi en flest
skáld sinnar kynslóðar,
og hafa ljóð hennar og
sögur hlotið margvísleg
verðlaun og viðurkenn-
ingar. Ljóð Gerðar eru
afar beinskeytt og fá úr
hópi hinna yngri skálda
hafa jafn örugg tök á
mynd- og ljóðmáli.
40 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2104-0
Leiðb.verð: 1.980 kr.
LJÓÐASAFN
Stefán Hörður
Grímsson
Þessi bók geymir öll ljóð
Stefáns Harðar Gríms-
sonar sem eru prentuð í
útgefnum ljóðabókum
hans, sex að tölu, en þær
eru: Glugginn snýr í
norður, Svartálfadans,
Hliðin á sléttunni, Far-
vegir, Tengsl og Yfir heið-
an morgun. Fyrir þá síð-
astnefndu hlaut skáldið
íslensku bókmenntaverð-
launin í fyrsta sinn sem
þau voru veitt árið 1990.
Stefán Hörður er eitt af
helstu ljóðskáldum okkar
á 20. öld og því er ómet-
anlegur fengur að öllum
ljóðum hans í einni bók
þar sem jafnframt má sjá
þróun skáldskapar hans
um hálfrar aldar skeið.
218 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2015-X
Leiðb.verð: 3.980 kr.
Steinn Steinarr
IEIT AÐ ÆVl SKÁLDS
0VIF1 GRÓNDAL
LJÓÐASAFN
Steinn Steinarr
Steinn Steinarr er eitt ást-
sælasta skáld þjóðarinnar
og ljóð hans hafa fundið
hljómgrunn hjá hverri
nýrri kynslóð í landinu.
Ljóðasafn hans geymir öll
ljóð úr bókum hans, ljóða-
úrval hans sjálfs og við-
bótarljóð úr síðustu út-
gáfu verka hans. Einnig er
hér að finna um þrjátíu
ljóð sem Steinn lét eftir
sig og höfðu ekki verið
prentuð áður í bókum
hans. Ljóðasafnið hefur
nú verið endurútgefið.
296 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-0060-X
Leiðb.verð: 4.480 kr.
(^Namaste
Þverholti 2
270 Mosfellsbær
S: 566 6620
89