Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 91

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 91
Hér er ort um gömlu hverfin í Reykjavík, götur og hús, fortíð og nútíð - afsprengi gangstéttanna, 24 blaðsíður. Gunnar A Harðarson Dreifing: Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 9979-60-563-4 Leiðb.verð: 800 kr. í BLÁUM SKUGGA Stuðmenn Þórarinn Óskar Þórarinsson Hljómsveitin Stuðmenn hefur yljað þjóðinni um hjartarætur í aldarfjórð- ung með einstakri tónlist og sérstæðum textum. Nú hafa allir sönglaga- textar Stuðmanna loks verið gefnir út á bók og fylgja gítargrip þeim öll- um. Textunum sem eru um 120, fylgja ljósmynd- ir Þórarins Öskars Þórar- inssonar (Agga). Með bókinni fylgir geisla- diskur með nokkrum sýnishornum af lögum Stuðmanna í splunku- nýjum lyftu- og kjör- búðarbúningi. Inngang að bókinni skrifa Arni Þórarinsson og Kristján Eldjárn. 256 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9438-6-6 Leiðb.verð: 4.980 kr. Ljóð JÓLASVEINARNIR ÞRETTÁN Elsa E. Guðjónsson Vísur á íslensku, dönsku og ensku um íslensku jóla- sveinana, Grýlu, Leppa- lúða og jólaköttinn. Bók- in er skreytt sérhönnuð- um, útsaumuðum mynd- um eftir höfundinn. Kjör- in aðventu- eða jóla- kveðja til ættingja og vina innanlands og utan. Bókin hefur enn verið endurprentuð. 64 blaðsíður. 10,5x10,5 cm. Elsa E. Guðjónsson ISBN 9979-9202-3-8 Leiðb.verð: 990 kr. Geröur Krisiny Launkofi LAUNKOFI Gerður Kristný Önnur ljóðabók Gerðar Kristnýjar sem yrkir af meira öryggi en flest skáld sinnar kynslóðar, og hafa ljóð hennar og sögur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenn- ingar. Ljóð Gerðar eru afar beinskeytt og fá úr hópi hinna yngri skálda hafa jafn örugg tök á mynd- og ljóðmáli. 40 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2104-0 Leiðb.verð: 1.980 kr. LJÓÐASAFN Stefán Hörður Grímsson Þessi bók geymir öll ljóð Stefáns Harðar Gríms- sonar sem eru prentuð í útgefnum ljóðabókum hans, sex að tölu, en þær eru: Glugginn snýr í norður, Svartálfadans, Hliðin á sléttunni, Far- vegir, Tengsl og Yfir heið- an morgun. Fyrir þá síð- astnefndu hlaut skáldið íslensku bókmenntaverð- launin í fyrsta sinn sem þau voru veitt árið 1990. Stefán Hörður er eitt af helstu ljóðskáldum okkar á 20. öld og því er ómet- anlegur fengur að öllum ljóðum hans í einni bók þar sem jafnframt má sjá þróun skáldskapar hans um hálfrar aldar skeið. 218 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2015-X Leiðb.verð: 3.980 kr. Steinn Steinarr IEIT AÐ ÆVl SKÁLDS 0VIF1 GRÓNDAL LJÓÐASAFN Steinn Steinarr Steinn Steinarr er eitt ást- sælasta skáld þjóðarinnar og ljóð hans hafa fundið hljómgrunn hjá hverri nýrri kynslóð í landinu. Ljóðasafn hans geymir öll ljóð úr bókum hans, ljóða- úrval hans sjálfs og við- bótarljóð úr síðustu út- gáfu verka hans. Einnig er hér að finna um þrjátíu ljóð sem Steinn lét eftir sig og höfðu ekki verið prentuð áður í bókum hans. Ljóðasafnið hefur nú verið endurútgefið. 296 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-0060-X Leiðb.verð: 4.480 kr. (^Namaste Þverholti 2 270 Mosfellsbær S: 566 6620 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.