Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 164
Handbækur
£itU
mAtrciöslubókin
LITLA
MATREIÐSLUBÓKIN
Friðrik V. Karlsson
matreiðslumeistari
I bókinni eru yfir 50
uppskriftir sem skiptast í
allnokkra flokka. Upp-
skriftirnar eru einfaldar í
framkvæmd og sniðnar
að getu almennings. Höf-
undurinn er yfirmat-
reiðslumaður á veitinga-
húsinu Karólínu á Akur-
eyri.
Stærð bókarinnar er
8,5 x 6,5 cm.
120 blaðsíður.
Steinegg ehf.
Dreifing: Isbók ehf.
ISBN 9979-9471-1-X
Leiðb.verð: 880 kr.
LÍKAMI FYRIR LÍFIÐ
Bill Phillips
Þýðing: Hávar
Sigurjónsson
f Líkami fyrir lífið lýsir
Bill Phillips því hvernig
hægt er að ná framúr-
skarandi árangri í þjálf-
un líkamans og ræktun
hugans með því að fylgja
einfaldri áætlun líkams-
þjálfunar og mataræðis.
Sérstaklega hefur þeim
er þjást af offitu reynst
áætlun Bills vel en hann
boðar ekki megrun heldur
markvisst samspil matar-
æðis og líkamsþjálfunar. í
bókinni eru gefnar ná-
kvæmar leiðbeiningar um
hvernig eigi að bera sig að
við að byrja 12 vikna
þjálfunina og halda sig
siðan við efnið. Gefnar
eru nákvæmar þjálfunar-
leiðbeiningar með ítarleg-
um skýringarmyndum af
öllum æfingum sem Bill
Phillips mælir með.
Einnig er sýnt hvernig
setja á upp þjálfunará-
ætlun og fylgja henni eft-
ir þegar líkamsstyrkur
eykst. Bókin hentar vel
öllum sem hafa áhuga á
líkamsrækt, jafnt byrj-
endum sem lengra
komnum.
219 blaðsíður.
Hvítt og svart á Sauðár-
króki
Dreifing: Kolla ehf.
ISBN 9979-60-518-9
Leiðb.verð: 3.980 kr.
MATURINN HENNAR
MÖMMU
Áslaug Ragnars
Plokkfiskur, fiskbollur,
kjötsúpa, saltkjöt og
baunir, rjúpur, kartöflu-
stappa, uppstúf, brauð-
súpa, rabarbaragrautur,
heimagerður rjómaís,
vöfflur, jólakaka, hálf-
mánar - hér eru allar
gömlu, góðu uppskrift-
irnar frá mömmu, ömmu
og langömmu, íslenskur
heimilismatur, ljúffengur
og kunnuglegur og listi-
lega tilreiddur. Bókin er
ekki aðeins mikið þarfa-
þing í hverju eldhúsi,
heldur vekur hún jafn-
framt Ijúfar minningar
um góða daga og góm-
sætan mat. Þetta er ný
útgáfa þessarar vinsælu
bókar, sem hefur verið
uppseld í nokkur ár og
mikið verið spurt eftir.
Hún er prýdd fjölda
glæsilegra ljósmynda
sem endurvekja stemn-
ingu liðinna daga.
112 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0383-3
Leiðb.verð: 4.980 kr.
MÁTTUR
BÆNARINNAR
Norman Vincent Peale
Þýðing: Kristinn Ágúst
Friðfinnsson og Kristján
Valur Ingólfsson
Bænirnar í bókinni gáfu
Peale kjark og kraft til að
takast á við lífið.
Sömu reynslu hafa hinir
fjölmörgu lesendur hans
upplifað. Þessi ágæta
bók hefur verið ófáanleg
um nokkurt skeið, en
hefur nú verið endur-
prentuð.
132 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-151-0
Leiðb.verð: 1.960 kr.
NAFNABÓKIN
□KKAR
NAFNABÓKIN OKKAR
Ritstj.: Nestor / Herbert
Guðmundsson
Nafnabókin okkar er
handbók einstaklinga og
heimila. I henni er skrá
mannanafna sem heimilt
er að nota samkv. núgild-
andi lögum um manna-
nöfn. I bókinni eru helstu
reglur um nafngjöf og
aðrar gagnlegar upplýs-
ingar auk sjálfs lagatext-
ans. Þar eru og öll nöfn
sem mannanafnanefnd
hefur samþykkt svo og
nöfn sem nefndin hefur
hafnað. Við nöfnin eru
ffæðilegar skýringar á
uppruna nafnanna og
merkingu.
170 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-41-0
Leiðb.verð: 3.480 kr.
RÉTT MATREIÐSLA
FYRIR ÞINN
BLÓÐFLOKK
Dr. Peter J. D’Adamo
Hinn fullkomni föru-
nautur metsölubókarinn-
ar Rétt mataræði fyrir
þinn blóðflokk eftir nátt-
úrulækninn Peter J.
D’Adamo sem kom út í
fyrra. í bókinni eru um
200 uppskriftir ásamt
þrjátíu daga matseðlum
162