Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 136

Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 136
Héraðslýsingar, saga og ættfræði Snæfellingar «g Hnappdælir II t yja- "K Yfiklahultshreppiir Snæfellingar og Hnappdælir EYJA- OG MIKLA- HOLTSHREPPUR Ábúendur og saga Eyja- og Miklaholts- hrepps frá 1900 Ritstj.: Þorsteinn Jónsson Hér er gerð grein fyrir ábúendum Eyja- og Miklaholtshrepps og er verkið úr ritröðinni Snæ- fellingar og Hnappdælir. Farið er bæ af bæ eftir hinni fornu boðleið og ábúendur fyrr og síðar tilgreindir. Fjallað er ít- arlega um ábúendur alla, nána ættingja þeirra, lífs og liðna. Mikil áhersla hefur verið lögð á að prýða bókina myndum af fólki, bæjum og nátt- úrufyrirbrigðum og loft- myndir í lit sýna svæðið frá öðru sjónarhorni en þessu venjulega. Rakin er saga sveitarinnar og áhersla lögð á að safna sögum og fróðleik sem tengjast fólkinu og átt- högum þess, lífi og störf- um. Falleg og afar fróðleg bók sem varðveitir nýja sögu og gamla úr byggð- um Snæfellsness. 450 blaðsíður. Sögusteinn ISBN 9979-762-12-8 Leiðb.verð: 14.850 kr. Árnesingar GRÍMSNESHREPPUR Ábúendur og saga Grímsneshrepps frá 1890 Ritstj.: Ingibjörg Helgadóttir og Þorsteinn Jónsson Hér er sagt frá ábúendum Grímsneshrepps í Arnes- sýslu. Verkið er í tveimur bindum og er úr ritröð- inni Arnesingar. Farið er bæ af bæ eftir hinni fornu boðleið og ábúendur fyrr og síðar tilgreindir. Fjall- að er ítarlega um ábúend- ur allt aftur á 19. öld, nána ættingja þeirra, lífs og liðna. Fjöldi ljós- mynda er í bókinni af fólki, bæjum og náttúru- fyrirbrigðum, sem og loft- myndir og kort. Rakin er saga sveitarinnar og áhersla lögð á hvers kyns sögur og fróðleik sem tengjast fólkinu og átt- högum þess, lífi og störf- um. Sögulegir þættir eru að miklu leyti byggðir á fræðistörfum Skúla Helga- sonar. Ritnefnd, skipuð heimamönnum, hefur unnið verkið í samstarfi við Sögustein og afrakst- urinn er veglegt og fróðlegt rit, happafengur hverjum þeim sem for- vitinn er um byggðir landsins. Um 800 blaðsíður. Sögusteinn ISBN 9979-762-02 0(l.b.) / -03-9(2.b.) Leiðb.verð: 24.900 kr. Ferðafélag íslands árbók 2000 Ferðafélag íslands Árbók 2000 í STRANDBYGGÐUM NORÐANLANDS OG VESTAN Bjarni Guðmundsson, Haukur Jóhannesson, Valgarður Egilsson. Þetta er 73ja bókin í ár- bókaritröð Ferðafélagsins frá upphafi hennar 1928. Að þessu sinni lýsa þrír höfundar heimabyggðum sínum og umhverfi þeirra. I kringum Kaldbak á milli Amarfjarðar og Dýrafjarð- ar ritar Bjarni Guðmunds- son prófessor á Hvann- eyri. Lesið í landið í Ár- neshreppi á Ströndum er eftir Hauk Jóhannesson jarðfræðing á Náttúru- fræðistofnun. Valgarður Egilsson læknir og rithöf- undur skrifar um Úthafs- byggðir Mið-Norðurlands, beggja vegna mynnis Eyja- fjarðar. I bókinni eru á þriðja hundrað ljós- mynda. Guðmundur O. Ingvarsson teiknar fjölda staðfræðikorta. 337 blaðsíður. Ferðafélag íslands ISBN 9979-9391-4-1 ób. /-3-3 ib. Leiðb.verð: 3.700 og 4.200 kr. JÖKLA HLN NÝJA I KIRKJUR UNDIR JÖKLI ÍMÉ KIRKJUR UNDIR JÖKLI Jökla hin nýja I Ólafur Elímundarson Hér er rakinn hluti af sögu Breiðavíkurhrepps og Neshrepps utan Ennis á Snæfellsnesi. Raktar eru heimildir um kirkjur og þá sérstaklega vísi- tasíur að Ingjaldshóli, Hellnum, Knerri, Laug- arbrekku, Einarslóni og Saxhóli frá árinu 1200 til 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.