Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 64

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 64
íslensk skáldverk TURNINN Steinar Bragi Guðmundsson Fyrsta skáldsaga Stein- ars Braga sem hefur vak- ið mikla og verðskuldaða athygli fyrir óvenjulegar og vel heppnaðar ljóða- bækur sínar. Turninn er afar sérstæð saga, falleg og grípandi, um turnbúa sem lokaðir eru inni og fylgjast með veröldinni fyrir utan. 80 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-78-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. UPPLÝSINGARÖLDIN Úrval úr bókmenntum 18. aldar Ritstj.: Víkingur Kristjánsson, Þorfinnur Skúlason Þetta er umfangsmesta safn íslenskra texta frá 18. öld sem út hefur komið. Upplýsingaröldin er einn mesti umbrota- tími íslenskrar menning- arsögu. Þar liggja rætur 19. aldar og þeirrar vold- ugu vakningar sem gerði Islendinga að nútíma- þjóð. Því er þekking á menningu og vitundarlífi 18. aldar hverjum manni nauðsynleg til skilnings á sögu seinni tíma. Hér eru margar helstu perlur bók- mennta okkar og fræða en bókinni lýkur á Eft- irmælum átjándu aldar- innar eftir Magnús Step- hensen. 745 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1832-5 Leiðb.verð: 4.980 kr. ÚR SMIÐJU NÓBELSSKÁLDS Halldór Laxness A löngum ferli sendi Halldór Laxness frá sér verk sem eru þjóðinni kærari en flestar aðrar bækur en hann var að auki frábær upplesari. Hér hefur verið safnað saman upptökum frá Rík- isútvarpinu með upp- lestri skáldsins; brotum úr Brekkukotsannál, Kvæðakveri og I túninu heima, auk smásögunnar Jón í Brauðhúsum. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1461-9 (diskur) /-1462-7 (snælda) Leiðb.verð: 2.490 kr. Vinia VINJA JónasGunnar Veisla máls og stíls. Tólf hnitmiðaðar smásögur af ýmsum toga, sérkenni- legur formáli, stutt ljóð- mæli, sem brjóta bókina skemmtilega upp hér og hvar, forvitnilegur kafli um skáldið og fræði- manninn Jón Helgason o.fl. Blanda sem hreyfir við lesandanum. Óvenju- leg og vönduð bók. 172 blaðsíður. Vinja ehf. ISBN 9979-60-519-7 Leiðb.verð: 2.490 kr. VORHÆNAN OG AÐRARSÖGUR Guðbergur Bergsson Með þessu nýja smá- sagnasafni kemur Guð- bergur Bergsson lesend- um enn einu sinni í opna skjöldu með hugmynda- flugi og efnistökum. Hér má lesa um ævintýraleg- an fund persónu við sitt innra líf, uppákomu sem Guðbergur hefur löngum gert óviðjafnanleg skil. Og um vorhænu sem ferðast í lest frá Portúgal til Spánar. Guðbergur hefur sett mark sitt á íslenskar bók- menntir í fjóra áratugi og rutt nýjar brautir í ís- lenskri skáldsagnaritun. Bækur hans hafa komið út víða um heim og hlotið af- burða viðtökur. Skáldsag- an Svanurinn hlaut Is- lensku bókmenntaverð- launin árið 1991 og til- nefningu til Bókmennta- verðlauna Norðurlanda- ráðs árið 1993. 125 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-34-2 Leiðb.verð: 3.680 kr. ÞÓRA Baráttusaga Ragnheiður Jónsdóttir Hér eru tvær fýrstu Þóru- bækurnar, Ég á gull að gjalda og Aðgát skal höfð, saman í einni bók, en þær eru alls fjórar og komu út 1954-64. Þóra frá Hvammi vill komast 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.